Krá verður sendiráð og sleppur við reykingabann Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir skrifar 27. júní 2007 10:42 Konungdæmið á eldfjallaeynni Redondu erfist milli rithöfunda. Í augnablikinu gera minnst níu manns tilkall til krúnunnar. Uppfinningasamur bareigandi á Bretlandi hefur fundið leið framhjá reykingabanni sem tekur gildi þar á sunnudaginn. Bob Beech hefur gert krá sína, Wellington Arms, í Southampton að sendiráði fyrir Redonda, pínulítla óbyggða eyju í Karabíska hafinu, um 35 sjómílur frá Antigua. Þar með flokkast kráin sem erlend grund, og þarf því hvorki að hlýta ströngum reykingalögum né innheimta virðisaukaskatt af vörum sínum. Fyrr í mánuðinum gerði háttsettur diplómat á Redondu, Edward Elder, krána að sendiráði eyjarinnar. Diplómatinn heitir Edward Elder og er einn fastagesta á kránni. Æðsti ráðamaður Redondu, Kóngurinn Róbert hinn sköllótti býr á Antigua, heitir réttu nafni Bob Williamsson og er kanadískur rithöfundur. Konungurinn, sem aðlaði bareigandann Bob nýlega, siglir skútu sinni reglulega til Redondu til að fylgjast með 2,5 ferkílómetra stóru konungdæmi sínu. Bareigandinn ,,Sir" Bob sagði að hann hefði sett hóp lögfræðinga í að kanna lögmæti sendiráðsins og sagðist bjartsýnn á að tilraunin gæti gengið. Breska heilbrigðisráðuneytið viðurkenndi að það yrði ekki hægt að framfylgja reykingabanninu á stöðum sem hefðu diplómatíska stöðu. Mest lesið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Fleiri fréttir Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Sjá meira
Uppfinningasamur bareigandi á Bretlandi hefur fundið leið framhjá reykingabanni sem tekur gildi þar á sunnudaginn. Bob Beech hefur gert krá sína, Wellington Arms, í Southampton að sendiráði fyrir Redonda, pínulítla óbyggða eyju í Karabíska hafinu, um 35 sjómílur frá Antigua. Þar með flokkast kráin sem erlend grund, og þarf því hvorki að hlýta ströngum reykingalögum né innheimta virðisaukaskatt af vörum sínum. Fyrr í mánuðinum gerði háttsettur diplómat á Redondu, Edward Elder, krána að sendiráði eyjarinnar. Diplómatinn heitir Edward Elder og er einn fastagesta á kránni. Æðsti ráðamaður Redondu, Kóngurinn Róbert hinn sköllótti býr á Antigua, heitir réttu nafni Bob Williamsson og er kanadískur rithöfundur. Konungurinn, sem aðlaði bareigandann Bob nýlega, siglir skútu sinni reglulega til Redondu til að fylgjast með 2,5 ferkílómetra stóru konungdæmi sínu. Bareigandinn ,,Sir" Bob sagði að hann hefði sett hóp lögfræðinga í að kanna lögmæti sendiráðsins og sagðist bjartsýnn á að tilraunin gæti gengið. Breska heilbrigðisráðuneytið viðurkenndi að það yrði ekki hægt að framfylgja reykingabanninu á stöðum sem hefðu diplómatíska stöðu.
Mest lesið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fáklædd og flott á dreglinum Tíska og hönnun Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Fleiri fréttir Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Sjá meira