Segir ferðaskrifstofur lengur að lækka verð en hækka Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 23. júní 2007 12:13 Formaður Neytendasamtakanna gagnrýnir hversu illa og seint hækkun á gengi íslensku krónunnar skilar sér í lægra verði ferðaskrifstofa. Þrátt fyrir töluverða hækkun á gengi krónunnar undanfarið hafa ferðaskrifstofur ekki lækkað verð. Síðasta vor hækkuðu ferðaskrifstofurnar verð á sólarlandaferðum sínum þegar krónan lækkaði nokkuð skart. Skrifstofurnar greiða fyrir flug og gistingu í erlendri mynt og er heimilt að hækka verð samkvæmt ferðaskilmálum. Ferðaskrifstofur hér á landi gáfu flestar út bæklinga með sólarlandaferðum sínum fyrir síðustu áramót en þar voru gefin upp verð. Til að tryggja sér sæti pöntuðu margir ferðir í byrjun árs. Síðan þá hefur gengi krónunnar hækkað nokkuð en í kringum áramótin var evran til að mynda í kringum 90 krónur en er nú tæpar 84 krónur. Þrátt fyrir þessa hækkun á gengi krónunnar hafa ferðaskrifstofur ekki lækkað verð á ferðum sínum. Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, gagnrýnir að ferðirnar skulu ekki lækkaðar þegar svo skamman tíma tók fyrir ferðaskrifstofurnar í fyrra að hækka ferðir sínar. Hann segir marga hafa haft samband við Neytendasamtökin vegna þessa. Tómas Gestsson, framkvæmdastjóri Heimsferða, sagði í samtali við fréttastofu í dag að hjá Heimsferðum hefði engin ákvörðun verið tekin um að lækka verð en verið væri að fara vandlega yfir málið í ljósi þróunar gengisins. Ef verð ferðar í heild sinni lækkar eða hækkar um 5% þá er staðan endurmetin en í inni í því er kostnaður við gistingu, eldsneyti og fleira. Tómas segir að ef fram haldi sem horfi og krónan styrkist enn frekar þá muni verð á ferðum lækka. Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Fleiri fréttir Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Sjá meira
Formaður Neytendasamtakanna gagnrýnir hversu illa og seint hækkun á gengi íslensku krónunnar skilar sér í lægra verði ferðaskrifstofa. Þrátt fyrir töluverða hækkun á gengi krónunnar undanfarið hafa ferðaskrifstofur ekki lækkað verð. Síðasta vor hækkuðu ferðaskrifstofurnar verð á sólarlandaferðum sínum þegar krónan lækkaði nokkuð skart. Skrifstofurnar greiða fyrir flug og gistingu í erlendri mynt og er heimilt að hækka verð samkvæmt ferðaskilmálum. Ferðaskrifstofur hér á landi gáfu flestar út bæklinga með sólarlandaferðum sínum fyrir síðustu áramót en þar voru gefin upp verð. Til að tryggja sér sæti pöntuðu margir ferðir í byrjun árs. Síðan þá hefur gengi krónunnar hækkað nokkuð en í kringum áramótin var evran til að mynda í kringum 90 krónur en er nú tæpar 84 krónur. Þrátt fyrir þessa hækkun á gengi krónunnar hafa ferðaskrifstofur ekki lækkað verð á ferðum sínum. Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, gagnrýnir að ferðirnar skulu ekki lækkaðar þegar svo skamman tíma tók fyrir ferðaskrifstofurnar í fyrra að hækka ferðir sínar. Hann segir marga hafa haft samband við Neytendasamtökin vegna þessa. Tómas Gestsson, framkvæmdastjóri Heimsferða, sagði í samtali við fréttastofu í dag að hjá Heimsferðum hefði engin ákvörðun verið tekin um að lækka verð en verið væri að fara vandlega yfir málið í ljósi þróunar gengisins. Ef verð ferðar í heild sinni lækkar eða hækkar um 5% þá er staðan endurmetin en í inni í því er kostnaður við gistingu, eldsneyti og fleira. Tómas segir að ef fram haldi sem horfi og krónan styrkist enn frekar þá muni verð á ferðum lækka.
Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Fleiri fréttir Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Sjá meira