Innlent

Fimmtán ára piltur dæmdur fyrir innbrot

Fimmtán ára piltur var í gær dæmdur í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Suðurlands fyrir innbrot, þjófnað og vörslur fíkniefna. Pilturinn braust meðal annars inn í skóla og stal þaðan tölvuflatskjá, fartölvu, grilli og fleiru. Pilturinn játaði brot sín en hann var nýorðinn fimmtán ára þegar hann framdi þau.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×