Innlent

Icelandair misnotaði markaðsráðandi stöðu sína

MYND/365

Icelandair þarf að greiða 130 milljónir króna í stjórnvaldssekt til ríkissjóðs, fyrir að hafa misnotað markaðsráðandi stöðu sína árið 2004 og brotið gegn samkeppnislögum.

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála stafesti í dag þessa ákvörðun Samkeppniseftirlitsins frá því í lok mars. Brot Icelandair fólst í að bjóða netsmelli milli Keflavíkur, Kaupmannahafnar og Lundúna þegar Iceland Express hóf að fljúga á þessum sömu flugleiðum árið 2004, en lækkaði ekki verð til samræmis á öðrum flugleiðum.

Úrskurður Áfrýjunarnefndar




Fleiri fréttir

Sjá meira


×