Gangan hefst á bryggjunni í Hrísey og tekur um tvo tíma. Tilvalið er svo fyrir göngufólk að enda ferðina með kaffibolla á Veitingahúsinu Brekku.
Ferjan fer frá Árskógsandi kl 19:30 og tilbaka kl 23:00. Fargjald fram og tilbaka með ferjunni er: 800 fyrir fullorðna en 400 krónur fyrir börn.