Innlent

Bolvíkingar vilja skoða olíuhreinsunarstöðvar

Vestfirðingar vilja kynna sér olíuhreinsunarstöðvar
Vestfirðingar vilja kynna sér olíuhreinsunarstöðvar

Bæjarráð Bolungarvíkur lýsti í gær yfir vonbrigðum með vinnubrögð við skipulagningu kynnisferðar til olíuhreinsunarstöðva í Hollandi og Þýskalandi. Bolvíkingar lýstu í síðustu viku yfir áhuga á að senda tvo fulltrúa með í ferðina. Ráðgjafafyrirtækið PriceWaterhouseCoopers telur að olíuhreinsunarstöðvarnar geti ekki tekið á móti fleiri en 15 einstaklingum. Bæjarráð Bolungarvíkur vill að kannaður verði sá möguleiki að fulltrúar bæjarins, og jafnvel annara sveitarfélaga sem ekki komast í ferðina í júlí, skoði þess í stað olíuhreinsunarstöð í Noregi. Fréttavefur Bæjarins besta greindi frá.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×