Borgarstjóri búinn að landa einum urriða Björn Gíslason skrifar 20. júní 2007 10:21 Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri hefur veitt einn urriða í Elliðaánum í morgun en hann opnaði árnar formlega klukkan sjö. Hefð er fyrir því borgarstjórinn í Reykjavík opni árnar ásamt forkólfum Orkuveitunnar og höfðu þeir landað að minnsta kosti tveimur urriðum þegar síðast fréttist. Enginn lax er hins vegar kominn á land og ljóst að Vilhjálmur má herða sig ætli að hann að verða jafnfengsæll og í fyrra en þá veiddi hann tvo laxa og missti einn fyrir hádegi. Bjarni Júlíussin, formaður Stangaveiðifélags Íslands, er bökkum Elliðaár með Vilhjálmi og segir að veiðin hafi farið rólega af stað. „Borgarstjóri veiddi ágætan urriða í Sjávarfossinum upp úr átta morgun og við erum vongóðir um að hann nái að landa laxi í dag," sagði Bjarni. Bjarni segir aðspurður að takmarkanir verði á laxveiðum í Elliðaánum í sumar eins og víða annars staðar þar sem laxastofninum hafi hnignað. Þannig verður kvóttin þrír laxar á stöng á vakt í ánum. Bjarni segir að Stangaveiðifélagið hafi hvatt veiðimenn til að sleppa stærri löxum til þess að tryggja vöxt og viðgang stofnsins. „Við verðum að ganga vel og snyrtilega um náttúruna," segir Bjarni. Veiði í Elliðaánum verður opnuð fyrir almenningi eftir hádegið og stendur veiðitímabilið til 1. september. Laxveiðin í Elliðaánum síðastliðið sumar var 900 laxar og þar af var 841 fiskur af náttúrulegum stofni Elliðaánna en 59 voru afrakstur seiðasleppinga. Það er nokkru minna en meðaltal áranna 1974-2003 en þá varð hún 1200 laxar samkvæmt heimasíðu Stangaveiðifélags Íslands. Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri hefur veitt einn urriða í Elliðaánum í morgun en hann opnaði árnar formlega klukkan sjö. Hefð er fyrir því borgarstjórinn í Reykjavík opni árnar ásamt forkólfum Orkuveitunnar og höfðu þeir landað að minnsta kosti tveimur urriðum þegar síðast fréttist. Enginn lax er hins vegar kominn á land og ljóst að Vilhjálmur má herða sig ætli að hann að verða jafnfengsæll og í fyrra en þá veiddi hann tvo laxa og missti einn fyrir hádegi. Bjarni Júlíussin, formaður Stangaveiðifélags Íslands, er bökkum Elliðaár með Vilhjálmi og segir að veiðin hafi farið rólega af stað. „Borgarstjóri veiddi ágætan urriða í Sjávarfossinum upp úr átta morgun og við erum vongóðir um að hann nái að landa laxi í dag," sagði Bjarni. Bjarni segir aðspurður að takmarkanir verði á laxveiðum í Elliðaánum í sumar eins og víða annars staðar þar sem laxastofninum hafi hnignað. Þannig verður kvóttin þrír laxar á stöng á vakt í ánum. Bjarni segir að Stangaveiðifélagið hafi hvatt veiðimenn til að sleppa stærri löxum til þess að tryggja vöxt og viðgang stofnsins. „Við verðum að ganga vel og snyrtilega um náttúruna," segir Bjarni. Veiði í Elliðaánum verður opnuð fyrir almenningi eftir hádegið og stendur veiðitímabilið til 1. september. Laxveiðin í Elliðaánum síðastliðið sumar var 900 laxar og þar af var 841 fiskur af náttúrulegum stofni Elliðaánna en 59 voru afrakstur seiðasleppinga. Það er nokkru minna en meðaltal áranna 1974-2003 en þá varð hún 1200 laxar samkvæmt heimasíðu Stangaveiðifélags Íslands.
Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira