Át sautján metra af brenninetlu Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir skrifar 19. júní 2007 15:05 Ellefta heimsmeistarakeppnin í brenninetluáti fór fram í enska smáþorpinu Marshwood á laugardaginn. Keppnin er haldin laugardag fyrir sumarsólstöður ár hvert, og dró í ár að sér keppendur alla leið frá Ástralíu og Rússlandi. Netlurnar voru að sögn skipuleggjenda óvenjulega stórar og djúsí í ár, og þar með erfiðari viðureignar en venjulega. Það kom ekki í veg fyrir að Paul Collins, sigurvegari keppninnar, hesthúsaði lauf af meira en sautján metrum af brenninetlustilkum. ,,Mér líður æðislega, ég trúði því ekki að ég gæti orðið heimsmeistari í neinu" sagði Collins, grænmynntur eftir sigurinn. Keppnin á rætur sínar að rekja til veðmáls sem Alex nokkur Williams, gerði árið 1990 um það að gæti einhver fundið hærri netlu en fimm metra hátt eintak hans, myndi hann éta hana. Hann neyddist svo til að gera einmitt það þegar bandarískt par á ferðalagi um sveitina fann stilk sem var rétt aðeins lengri. Sjö árum síðar hóf kráareigandinn Shane Pym heimsmeistarakeppnina eins og hún er í dag. Lauf brenninetla eru alsett litlum hárum sem stinga ógurlega strjúkist þau við húð. Það þarf því tækni til að koma laufunum niður án nístandi sársauka, en hún felst helst í því að drekka nóg, og rúlla laufunum vandlega saman. Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Ellefta heimsmeistarakeppnin í brenninetluáti fór fram í enska smáþorpinu Marshwood á laugardaginn. Keppnin er haldin laugardag fyrir sumarsólstöður ár hvert, og dró í ár að sér keppendur alla leið frá Ástralíu og Rússlandi. Netlurnar voru að sögn skipuleggjenda óvenjulega stórar og djúsí í ár, og þar með erfiðari viðureignar en venjulega. Það kom ekki í veg fyrir að Paul Collins, sigurvegari keppninnar, hesthúsaði lauf af meira en sautján metrum af brenninetlustilkum. ,,Mér líður æðislega, ég trúði því ekki að ég gæti orðið heimsmeistari í neinu" sagði Collins, grænmynntur eftir sigurinn. Keppnin á rætur sínar að rekja til veðmáls sem Alex nokkur Williams, gerði árið 1990 um það að gæti einhver fundið hærri netlu en fimm metra hátt eintak hans, myndi hann éta hana. Hann neyddist svo til að gera einmitt það þegar bandarískt par á ferðalagi um sveitina fann stilk sem var rétt aðeins lengri. Sjö árum síðar hóf kráareigandinn Shane Pym heimsmeistarakeppnina eins og hún er í dag. Lauf brenninetla eru alsett litlum hárum sem stinga ógurlega strjúkist þau við húð. Það þarf því tækni til að koma laufunum niður án nístandi sársauka, en hún felst helst í því að drekka nóg, og rúlla laufunum vandlega saman.
Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira