Virkjanagróði gerir Ásahrepp að einu ríkasta sveitarfélagi landsins 18. júní 2007 18:55 Þrjár virkjanir á hálendinu gera fámennan sveitahrepp í Rangárvallasýslu að einu ríkasta sveitarfélagi landsins. Skattprósentan þar er sú lægsta á landinu og hreppurinn býður íbúum sínum auk þess upp á margskyns hlunnindi. Við virkjun Urriðafoss verður þessi hreppur enn ríkari.Þegar menn aka austur yfir Þjórsárbrú á þjóðvegi númer eitt koma menn inn í Ásahrepp. Árbakkinn austan við Urriðafoss tilheyrir hreppnum og stöðarhúss fyrirhugaðrar virkjunar verður þeim megin. Í sveitarfélaginu búa um 160 manns en það fær þegar um 60 milljónir króna í fasteignagjöld á ári af virkjunum á Tungnaársvæðinu, við Hrauneyjafoss, Sigöldu og Vatnsfell, þar sem þær eru á afrétti hreppsins. Af þessum þremur virkjunum fær Ásahreppur fasteignagjöld sem nema um einni milljón króna á hvert heimili í hreppnum. Ef Urriðafossvirkjun bætist við aukast þessar tekjur um helming. Með þeirri virkjun bætast við 25 til 30 milljónir króna í fasteignagjöld á ári og virkjanatekjurnar færu þá í eina og hálfa milljón króna á hvert heimili.Meðal þess sem Ásahreppur hefur boðið íbúum sínum er frír leikskóli fyrir fimm ára börn, uppsetning háhraðainternets fyrir sveitabæina og 200 þúsund króna umhverfisstyrkur fyrir bændur til að mála og snyrta býlin sín.Stærstu hlunnindin eru þó sennilega lægsta útsvar á Íslandi, 11,24 prósent sem þýðir að skattprósentan sem lögð er á íbúa Ásaahrepps er nærri tveimur prósentustigum lægri en víðast hvar annarsstaðar á landinu. Þetta ríkidæmi er talin meginástæða þess að íbúarnir hafa ítrekað kolfellt tillögur um að sameinast öðru sveitarfélögum. Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sjá meira
Þrjár virkjanir á hálendinu gera fámennan sveitahrepp í Rangárvallasýslu að einu ríkasta sveitarfélagi landsins. Skattprósentan þar er sú lægsta á landinu og hreppurinn býður íbúum sínum auk þess upp á margskyns hlunnindi. Við virkjun Urriðafoss verður þessi hreppur enn ríkari.Þegar menn aka austur yfir Þjórsárbrú á þjóðvegi númer eitt koma menn inn í Ásahrepp. Árbakkinn austan við Urriðafoss tilheyrir hreppnum og stöðarhúss fyrirhugaðrar virkjunar verður þeim megin. Í sveitarfélaginu búa um 160 manns en það fær þegar um 60 milljónir króna í fasteignagjöld á ári af virkjunum á Tungnaársvæðinu, við Hrauneyjafoss, Sigöldu og Vatnsfell, þar sem þær eru á afrétti hreppsins. Af þessum þremur virkjunum fær Ásahreppur fasteignagjöld sem nema um einni milljón króna á hvert heimili í hreppnum. Ef Urriðafossvirkjun bætist við aukast þessar tekjur um helming. Með þeirri virkjun bætast við 25 til 30 milljónir króna í fasteignagjöld á ári og virkjanatekjurnar færu þá í eina og hálfa milljón króna á hvert heimili.Meðal þess sem Ásahreppur hefur boðið íbúum sínum er frír leikskóli fyrir fimm ára börn, uppsetning háhraðainternets fyrir sveitabæina og 200 þúsund króna umhverfisstyrkur fyrir bændur til að mála og snyrta býlin sín.Stærstu hlunnindin eru þó sennilega lægsta útsvar á Íslandi, 11,24 prósent sem þýðir að skattprósentan sem lögð er á íbúa Ásaahrepps er nærri tveimur prósentustigum lægri en víðast hvar annarsstaðar á landinu. Þetta ríkidæmi er talin meginástæða þess að íbúarnir hafa ítrekað kolfellt tillögur um að sameinast öðru sveitarfélögum.
Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sjá meira