Innlent

Umferð í átt að miðbæ Reykjavíkur tekin að þyngjast

Frá þjóðhátíðarfagnaði á Arnarhóli á síðasta ári.
Frá þjóðhátíðarfagnaði á Arnarhóli á síðasta ári. MYND/365

Höfuðborgarbúar streyma nú í átt að miðbæ Reykjavíkur en þar er að hefjast fjölskyldu- og hátíðardagskrá. Lögreglan gerir ráð fyrir að þúsundir manna muni taka þátt í hátíðarhöldunum.

Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Reykjavík hefur umferð í átt að miðbænum verið að þyngjast verulega síðustu mínútur. Í gildi eru hefðbundnar lokanir fyrir bílaumferð í kringum miðbæjarsvæðið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×