Innlent

Ætluðu hringinn

Freya og Greg áður en lagt var af stað. Myndin er tekin af bloggsíðu sem fylgst hefur með ferðum þeirra.
Freya og Greg áður en lagt var af stað. Myndin er tekin af bloggsíðu sem fylgst hefur með ferðum þeirra. MYND/kayakwisconsin.net
Kajakræðararnir sem leitað hefur verið að, þau Freyja Hoffmeister og Greg Stamer, ætluðu sér að sigla kajökum sínum hringinn í kring um Ísland. Þau ætluðu sér að ljúka ferðinni á sem stystum tíma og þess vegna ákváðu þau að þvera Faxaflóann í stað þess að fara með ströndinni þrátt fyrir hættuna samfara því. Þetta kemur fram á bloggsíðum sem vinir þeirra í Bandaríkjunum hafa haldið úti þar sem fylgst hefur verið með ferðum þeirra og þeirri miklu leit sem staðið hefur yfir að þeim.

 

Hér, og hér má sjá bloggsíðurnar þar sem fjallað er um leiðangurinn.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×