Áformað að byggja tíu hæða háhýsi í Vatnsmýrinni Gunnar Valþórsson skrifar 11. júní 2007 11:31 Tíu hæða hús mun að öllum líkindum rísa fyrir aftan Norræna húsið. MYND/Eggert Tíu hæða stórhýsi í Vatnsmýrinni er á teikniborðinu sem hluti af Vísindagörðum Háskóla Íslands. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segist ekki óttast að Norræna Húsið falli í skuggann af turninum. Áætlað er að kynna áformin formlega á næstunni. Einkahlutafélagið Vísindagarðar Háskóla Íslands ehf. ætlar að reisa vísindagarða á lóð í Vatnsmýrinni sem afmarkast af Sturlugötu til norðurs, húsi Íslenskrar erfðagreiningar til austurs, Eggertsgötu til suðurs og Oddagötu til vesturs. Deiluskipulag af svæðinu var samþykkt árið 2001 og þar er gert ráð fyrir því að húsin verði þriggja til fjögurra hæða auk tíu hæða háhýsis. Eiríkur Hilmarsson, framkvæmdastjóri félagsins segir að nú standi hönnunarvinna yfir. Hann segist búast við því að rektor Háskóla Íslands muni gera grein fyrir framkvæmdunum næstkomandi laugardag við útskrift nemenda við skólann. Eiríkur segir engar teikningar af fyrirhuguðu svæði liggja fyrir enn sem komið er. Á fyrri stigum málsins voru gerðar teikningar af vísindagörðunum, en að stjórn fyrirtækisins hafi tekið ákvörðun um að styðjast ekki við þær.Forstöðumaður Norræna hússins, Max Dager, var ómyrkur í máli í viðtali við Morgunblaðið í gær en hann óttast að tíu hæða bygging myndi skyggja á Norræna húsið sem teiknað var af hinum heimsþekkta finnska arkitekt Alvar Aalto. Eiríkur segist ekki óttast það. Þegar litið sé yfir Vatnsmýrina frá Hringbraut verði Norræna húsið ávallt í forgrunni ásamt Öskju og fyrirhuguðu húsi Listaháskóla Íslands. Hann segist ósammála þeim sjónarmiðum að ekki megi byggja stórar byggingar fyrir aftan þessi kennileiti í Vatnsmýrinni sem ávallt verði í forgrunni. Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sjá meira
Tíu hæða stórhýsi í Vatnsmýrinni er á teikniborðinu sem hluti af Vísindagörðum Háskóla Íslands. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segist ekki óttast að Norræna Húsið falli í skuggann af turninum. Áætlað er að kynna áformin formlega á næstunni. Einkahlutafélagið Vísindagarðar Háskóla Íslands ehf. ætlar að reisa vísindagarða á lóð í Vatnsmýrinni sem afmarkast af Sturlugötu til norðurs, húsi Íslenskrar erfðagreiningar til austurs, Eggertsgötu til suðurs og Oddagötu til vesturs. Deiluskipulag af svæðinu var samþykkt árið 2001 og þar er gert ráð fyrir því að húsin verði þriggja til fjögurra hæða auk tíu hæða háhýsis. Eiríkur Hilmarsson, framkvæmdastjóri félagsins segir að nú standi hönnunarvinna yfir. Hann segist búast við því að rektor Háskóla Íslands muni gera grein fyrir framkvæmdunum næstkomandi laugardag við útskrift nemenda við skólann. Eiríkur segir engar teikningar af fyrirhuguðu svæði liggja fyrir enn sem komið er. Á fyrri stigum málsins voru gerðar teikningar af vísindagörðunum, en að stjórn fyrirtækisins hafi tekið ákvörðun um að styðjast ekki við þær.Forstöðumaður Norræna hússins, Max Dager, var ómyrkur í máli í viðtali við Morgunblaðið í gær en hann óttast að tíu hæða bygging myndi skyggja á Norræna húsið sem teiknað var af hinum heimsþekkta finnska arkitekt Alvar Aalto. Eiríkur segist ekki óttast það. Þegar litið sé yfir Vatnsmýrina frá Hringbraut verði Norræna húsið ávallt í forgrunni ásamt Öskju og fyrirhuguðu húsi Listaháskóla Íslands. Hann segist ósammála þeim sjónarmiðum að ekki megi byggja stórar byggingar fyrir aftan þessi kennileiti í Vatnsmýrinni sem ávallt verði í forgrunni.
Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sjá meira