Ferðamenn flykkjast út í Vigur 10. júní 2007 19:07 Ferðamannastraumur í Vigur í Ísafjarðardjúpi hefur aukist jafnt og þétt undanfarin ár og á góðum sumardegi heimsækja hátt í 300 manns eyjuna. Þar er líka eitt stærsta æðarvarp landsins og stundum má sjá þar æðarkóng á vappi. Vigur er ein þriggja eyja í Ísafjarðardjúpi og liggur úti fyrir minni Skötufjarðar. Sigling út í eynna tekur aðeins um hálfa klukkustund. Sjóferðir fara út í Vigur alla daga og er það helst landinn sem sækir í friðsældina í eynni Íbúar Vigurs hafa tekið á móti ferðamönnum í tæp 18 ár og hefur straumurinn út í eynna aukist jafnt og þétt. Elsta byggingin í Vigur er vindmylla sem var byggð um 1840. Auk þess er í Vigur elsti bátur landsins, happafleytan Vigur-Breiður sem er áttæringur og var smíðaður um aldamótin 1800. Hann var notaður allt til ársins 2000 til að flytja sauðfé milli lands og eyjar. Vigur ku líka henta ágætlega til sýninga á myndlist að því er Marsibil Kristjánsdóttir hefur komist að en hún heldur myndlistasýningu í eynni i allt sumar. Í eynni er eitt stærsta æðavarp landsins og 2500 til 3000 æðakollur verpa þar ár hvert. Kollurnar láta ferðamenn ekkert á sig fá, eins og sjá má á þessum myndum, svo framarlega sem þeir koma ekki of nærri. Útlitið getur skipt æðakollur máli eins og önnur dýr. Æðarkolla sem varð á vegi fréttamanna úti í eynni vildi heldur sjaldséðan og fagran æðarkóng en venjulegan æðarblika sem báðir reyndu að ganga í augun á henni. Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Sjá meira
Ferðamannastraumur í Vigur í Ísafjarðardjúpi hefur aukist jafnt og þétt undanfarin ár og á góðum sumardegi heimsækja hátt í 300 manns eyjuna. Þar er líka eitt stærsta æðarvarp landsins og stundum má sjá þar æðarkóng á vappi. Vigur er ein þriggja eyja í Ísafjarðardjúpi og liggur úti fyrir minni Skötufjarðar. Sigling út í eynna tekur aðeins um hálfa klukkustund. Sjóferðir fara út í Vigur alla daga og er það helst landinn sem sækir í friðsældina í eynni Íbúar Vigurs hafa tekið á móti ferðamönnum í tæp 18 ár og hefur straumurinn út í eynna aukist jafnt og þétt. Elsta byggingin í Vigur er vindmylla sem var byggð um 1840. Auk þess er í Vigur elsti bátur landsins, happafleytan Vigur-Breiður sem er áttæringur og var smíðaður um aldamótin 1800. Hann var notaður allt til ársins 2000 til að flytja sauðfé milli lands og eyjar. Vigur ku líka henta ágætlega til sýninga á myndlist að því er Marsibil Kristjánsdóttir hefur komist að en hún heldur myndlistasýningu í eynni i allt sumar. Í eynni er eitt stærsta æðavarp landsins og 2500 til 3000 æðakollur verpa þar ár hvert. Kollurnar láta ferðamenn ekkert á sig fá, eins og sjá má á þessum myndum, svo framarlega sem þeir koma ekki of nærri. Útlitið getur skipt æðakollur máli eins og önnur dýr. Æðarkolla sem varð á vegi fréttamanna úti í eynni vildi heldur sjaldséðan og fagran æðarkóng en venjulegan æðarblika sem báðir reyndu að ganga í augun á henni.
Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Sjá meira
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent