Innlent

Biðlistum eytt, fæðingarorlof lengt og barnabætur hækkaðar

Ríkisstjórnin hyggst eyða biðlistum hjá Barna og unglingageðdeild Landspítalans og Greiningarstöð ríkisins, lengja fæðingarorlofið í áföngum á kjörtímabilinu og hækka barnabætur til tekjulágra fjölskyldna. Þá munu atvinnutekjur ellilífeyrisþega og vistmanna 70 ára og eldri ekki hafa áhrif á fjárhæð ellilífeyris og almannatryggingar frá Tryggingastofnun ríkisins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×