Innlent

Gæslan komin með nýja þyrlu

TF-GNÁ ný leitar- og björgunarþyrla Landhelgisgæslunnar lenti við flugskýli Gæslunnar í Reykjavík á hádegi í dag. Þyrlunni var flogið hingað til lands frá Noregi og segir flugstjórinn ferðina hafa gengið vel. Alls hefur Landhelgisgæslan nú yfir að ráða fjórum þyrlum. Flugstjóri þyrlunnar segir komu hennar hafa mikla þýðingu fyrir Landhelgisgæsluna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×