Innlent

Unga parið enn á gjörgæslu

MYND/GVA

Unga parið sem lentu í bílslysi á Suðurlandsvegi í gærdag er enn á gjörgæsludeild Landsspítalans í Fossvogi, að sögn vakthafandi læknis. Þriggja mánaða gamalt barn þeirra hefur verið útskrifað af gjörgæslu og er nú á barnaspítalanum við Hringbraut.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×