Magnús Lúðvíksson yngsti sigurvegari Meistarans frá upphafi 25. maí 2007 09:23 Hinn 18 ára gamli Magnús Þorlákur Lúðvíksson varð fyrr í kvöld 5 milljónum króna ríkari er hann fór með sigur af hólmi í spurningaþættinum Meistaranum sem verið hefur á dagskrá Stöðvar 2 í vetur. Magnús, sem var langyngsti þátttakandinn að þessu sinni og sá yngsti frá upphafi Meistaraþáttanna, hlaut þar að auki nafnbótina Meistarinn og fékk hana úr hendi Jónasar Arnar Helgasonar, sem varð fyrstur til að sigra keppnina í fyrra. Vekur sérstaka athygli að Jónas Örn var þá einnig yngsti keppandinn. Í úrslitaviðureigninni, sem var æsispennandi frá upphafi til enda, lagði Magnús Pálma Óskarsson, 34 ára gamlan lækni frá Akureyri. Keppnin var tvísýn lengi vel og á tímabili var Pálmi kominn með 9 stiga forskot. En undir lokin var staðan orðin hnífjöfn og Magnús náði um síðir að merja sigur með því að svara rétt spurningu sem tengdist meintri vafasamri fortíð Davids Camerons, leiðtoga breska Íhaldsflokksins. Magnús er á þriðja ári í Menntaskólanum í Reykjavík og var vel að merkja í spurningaliði skólans sem vann frækinn sigur fyrr á þessu ári í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur. Frammistaða hans í Meistarans vakti þegar athygli í fyrstu umferð er hann lagði Baldvin Má Baldvinsson, sem einnig er sigurvegari í Gettu betur. Í annarri Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira
Hinn 18 ára gamli Magnús Þorlákur Lúðvíksson varð fyrr í kvöld 5 milljónum króna ríkari er hann fór með sigur af hólmi í spurningaþættinum Meistaranum sem verið hefur á dagskrá Stöðvar 2 í vetur. Magnús, sem var langyngsti þátttakandinn að þessu sinni og sá yngsti frá upphafi Meistaraþáttanna, hlaut þar að auki nafnbótina Meistarinn og fékk hana úr hendi Jónasar Arnar Helgasonar, sem varð fyrstur til að sigra keppnina í fyrra. Vekur sérstaka athygli að Jónas Örn var þá einnig yngsti keppandinn. Í úrslitaviðureigninni, sem var æsispennandi frá upphafi til enda, lagði Magnús Pálma Óskarsson, 34 ára gamlan lækni frá Akureyri. Keppnin var tvísýn lengi vel og á tímabili var Pálmi kominn með 9 stiga forskot. En undir lokin var staðan orðin hnífjöfn og Magnús náði um síðir að merja sigur með því að svara rétt spurningu sem tengdist meintri vafasamri fortíð Davids Camerons, leiðtoga breska Íhaldsflokksins. Magnús er á þriðja ári í Menntaskólanum í Reykjavík og var vel að merkja í spurningaliði skólans sem vann frækinn sigur fyrr á þessu ári í spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur. Frammistaða hans í Meistarans vakti þegar athygli í fyrstu umferð er hann lagði Baldvin Má Baldvinsson, sem einnig er sigurvegari í Gettu betur. Í annarri
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira