Big brother keppanda verður ekki sagt frá láti föður síns Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir skrifar 24. maí 2007 17:21 Emma Cornell fær ekki að vita að faðir hennar sé látinn. Emmu Cornell 24 ára keppanda í Big Brother raunveruleikaþættinum í Ástralíu verður ekki sagt frá því að pabbi hennar sé nýlátinn úr krabbameini því hann vildi ekki eyðileggja möguleika hennar á frægð og frama. Hinn 53 ára gamli Raymond Cornell var jarðaður á mánudag. Hann hafði fyrir andlátið beðið um það að dóttirin yrði ekki látin vita af láti hans fyrr en þáttöku hennar í þættinum væri lokið. Í Big Brother þættinum eru keppendur lokaðir inni í einbýlishúsi og mega ekki hafa nein samskipti við umheiminn. Cornell veit því ekki að faðir hennar lést í síðustu viku, en hún hefur dvalið í Gold Coast Big Brother húsinu í fimm vikur. ,,Pabbi hennar vildi ekki valda henni uppnámi eða láta henni líða eins og hún þyrfti að hætta í þættinum til að koma í jarðarförina." sagði kærasti Cornell, Tim Standon við Daily Telegraph í Ástralíu. Sálfræðingar hafa gagnrýnt framleiðendur þáttarins harðlega. ,,Ætla þeir kannski að segja henni frá þessu í beinni til að auka áhorfið? Hún á bara einn pabba og hún mun þjást af sektarkennd og biturð það sem eftir er." sagði Tim Costello, forstöðumaður World Vision Charity góðgerðarsamtakanna. David Brown, talsmaður Souther Star Endemol fyrirtækisins sem framleiðir þáttinn, sagði að fyrirtækið myndi ekki endurskoða afstöðu sína þar sem þetta væri ósk fjölskyldunnar og hana bæri að virða. Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira
Emmu Cornell 24 ára keppanda í Big Brother raunveruleikaþættinum í Ástralíu verður ekki sagt frá því að pabbi hennar sé nýlátinn úr krabbameini því hann vildi ekki eyðileggja möguleika hennar á frægð og frama. Hinn 53 ára gamli Raymond Cornell var jarðaður á mánudag. Hann hafði fyrir andlátið beðið um það að dóttirin yrði ekki látin vita af láti hans fyrr en þáttöku hennar í þættinum væri lokið. Í Big Brother þættinum eru keppendur lokaðir inni í einbýlishúsi og mega ekki hafa nein samskipti við umheiminn. Cornell veit því ekki að faðir hennar lést í síðustu viku, en hún hefur dvalið í Gold Coast Big Brother húsinu í fimm vikur. ,,Pabbi hennar vildi ekki valda henni uppnámi eða láta henni líða eins og hún þyrfti að hætta í þættinum til að koma í jarðarförina." sagði kærasti Cornell, Tim Standon við Daily Telegraph í Ástralíu. Sálfræðingar hafa gagnrýnt framleiðendur þáttarins harðlega. ,,Ætla þeir kannski að segja henni frá þessu í beinni til að auka áhorfið? Hún á bara einn pabba og hún mun þjást af sektarkennd og biturð það sem eftir er." sagði Tim Costello, forstöðumaður World Vision Charity góðgerðarsamtakanna. David Brown, talsmaður Souther Star Endemol fyrirtækisins sem framleiðir þáttinn, sagði að fyrirtækið myndi ekki endurskoða afstöðu sína þar sem þetta væri ósk fjölskyldunnar og hana bæri að virða.
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira