Jordin Sparks vann American Idol Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir skrifar 24. maí 2007 13:38 Blake Lewis og Jordin Sparks eftir úrslitin. MYND/Kevin Winter Hin sautján ára Jordin Sparks varð í gærkvöld yngsti sigurverari American Idol þegar hún lagði sjarmatröllið og rapparann Blake Lewis í Kodak höllinni í Hollywood. 74 milljónir atkvæða voru greidd í símakosningunni sem réði úrslitum. Í úrslitaþættinum fluttu fjórir fyrri sigurverarar keppninnar, þau Kelly Clarkson, Carrie Underwood, Ruben Studdard og Taylor Hicks bítlalög með þeim keppendum sem komust í tólf manna úrslit. Sparks og Lewis féllust í faðma þegar úrslitin voru ljós, og hélt hún tárvot ræðu þar sem hún þakkað foreldrum sínum stuðninginn. Söngkonan unga sungið frá því hún var smábarn og reyndi við inntökuprófið í Idol um leið og hún hafði aldur til, þegar hún var sextán ára. Eftir þáttinn sagðist Lewis ekki vera hissa á úrslitunum, hann hefði veðjað á sigur Sparks fyrir mörgum vikum. ,,Mér líður vel," sagði hann. ,,Ég ætlaði meira að segja að vera í ,,kjósið Jordin Sparks" stuttermabol í úrslitaþættinum, en mér var bannað það." American Idol er einn vinsælasti sjónvarpsþáttur Bandaríkjanna og horfa um 30 milljón áhorfendur á hvern þátt. Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
Hin sautján ára Jordin Sparks varð í gærkvöld yngsti sigurverari American Idol þegar hún lagði sjarmatröllið og rapparann Blake Lewis í Kodak höllinni í Hollywood. 74 milljónir atkvæða voru greidd í símakosningunni sem réði úrslitum. Í úrslitaþættinum fluttu fjórir fyrri sigurverarar keppninnar, þau Kelly Clarkson, Carrie Underwood, Ruben Studdard og Taylor Hicks bítlalög með þeim keppendum sem komust í tólf manna úrslit. Sparks og Lewis féllust í faðma þegar úrslitin voru ljós, og hélt hún tárvot ræðu þar sem hún þakkað foreldrum sínum stuðninginn. Söngkonan unga sungið frá því hún var smábarn og reyndi við inntökuprófið í Idol um leið og hún hafði aldur til, þegar hún var sextán ára. Eftir þáttinn sagðist Lewis ekki vera hissa á úrslitunum, hann hefði veðjað á sigur Sparks fyrir mörgum vikum. ,,Mér líður vel," sagði hann. ,,Ég ætlaði meira að segja að vera í ,,kjósið Jordin Sparks" stuttermabol í úrslitaþættinum, en mér var bannað það." American Idol er einn vinsælasti sjónvarpsþáttur Bandaríkjanna og horfa um 30 milljón áhorfendur á hvern þátt.
Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira