Ljótir menn eru góðir fyrir genamengið Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir skrifar 23. maí 2007 12:59 Fjölskyldan á góðri stund. ,,Ég er umkringd karlkyns fyrirsætum allan daginn. Þetta eru ágætir strákar, en ég fæ grænar bólur af þessum skörpu kjálkum og ítalska töffara útliti." ,,Það er eitthvað við sköllótta menn sem gerir mig alveg brjálaða, sérstaklega ef þeir geta fengið mig til að hlæja líka!", segir Vanessa Upton, 28 ára fyrirsæta í samali við Sun tímaritið. Hún kynntist manninum sínum, hinum 34 ára boxara Colin Kane sem helst líkist boxer hundi með tvær rendur af aflituðu hári á höfðinu, á hnefaleik þar sem hún var stigavörður. ,,Hann var með rakað höfuð, brotið nef og ótrúlega blá augu. Ég gat ekki hætt að horfa á hann" sagði fyrirsætan. Hún er ekki ein um þessa skoðun. Í rannsókn sem félagsfræðingurinn Diane Felmee gerði kemur fram að aðeins þriðjungur kvenna segist heillast fyrst af útliti manna. Húmor, góð staða og fjárhagur voru atriði sem skiptu flestar konur meira máli. Ljótir menn eru leið nátturunnar til að gera við genamengi mannsins. Þessu halda vísindamenn í háskólanum í Newcastle fram. Þeir segja að konur vilji frekar vera með mönnum með góð gen og náttúrulega hæfni til að berjast við sjúkdóma en þá sem eru fallegir á hefðbundinn hátt. Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira
,,Ég er umkringd karlkyns fyrirsætum allan daginn. Þetta eru ágætir strákar, en ég fæ grænar bólur af þessum skörpu kjálkum og ítalska töffara útliti." ,,Það er eitthvað við sköllótta menn sem gerir mig alveg brjálaða, sérstaklega ef þeir geta fengið mig til að hlæja líka!", segir Vanessa Upton, 28 ára fyrirsæta í samali við Sun tímaritið. Hún kynntist manninum sínum, hinum 34 ára boxara Colin Kane sem helst líkist boxer hundi með tvær rendur af aflituðu hári á höfðinu, á hnefaleik þar sem hún var stigavörður. ,,Hann var með rakað höfuð, brotið nef og ótrúlega blá augu. Ég gat ekki hætt að horfa á hann" sagði fyrirsætan. Hún er ekki ein um þessa skoðun. Í rannsókn sem félagsfræðingurinn Diane Felmee gerði kemur fram að aðeins þriðjungur kvenna segist heillast fyrst af útliti manna. Húmor, góð staða og fjárhagur voru atriði sem skiptu flestar konur meira máli. Ljótir menn eru leið nátturunnar til að gera við genamengi mannsins. Þessu halda vísindamenn í háskólanum í Newcastle fram. Þeir segja að konur vilji frekar vera með mönnum með góð gen og náttúrulega hæfni til að berjast við sjúkdóma en þá sem eru fallegir á hefðbundinn hátt.
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira