Lífið

Matthew McConaughey stígur kjúklingadans

Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir skrifar
Æsandi.
Æsandi.

Leikarinn Matthew McConaughey, sem hingað til hefur verið talinn mikið kyntákn, sást taka nokkur létt spor á tökustað nýrrar myndar sinnar ,,Surfer Dude".

Myndband af athöfninni var birt á vef TMZ. Þar sést McConaughey, útataður í drullu, veifandi risastórum pálmalaufum á meðan hann hoppar um eins og særður kjúklingur á ströndinni í Malibu.

Sjón er sögu ríkari, kíkið á sjarmatröllið hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.