Innlegg í umræðuna Björgvin Vídalín Arngrímsson skrifar 10. maí 2007 14:05 Ég hef fylgst grannt með umræðunni um innflytjendamálin. Sér í lagi rýnt í andsvörin. Mér sýnist á andsvörum fólks varðandi innflytjendamál að það vill freka hafa hér lögleysu í þeim málum en skýr lög eins og Frjálslyndi flokkurinn. Þetta ágæta fólk vill reyna að kaffæra umræðuna úr fjarðlægð með móðgandi ummælum, gífuryrðum og upphrópunum, en lætur fylgja, "að sjálfsögðu þarf að ræða þessi mál á uppbyggilegum og faglegum nótum". Svo er málið dautt hjá þessu fólki. Það er ansi langt seilst í ofstækinu þegar mér og öðrum frjálslyndum er líkt við stríðsglæpamanninn Slobodan Milosevic. Þeir sem það gjöra er til ævarandi skammar. Ágæta fólk. Hafið í huga, að ofstæki er upphaf alls ills og virkar í báðar áttir. Hvað seigir t.d. Illugi Jökulsson í sínum pistli um Frjálslynda flokkinn í Dagblaðinu 5. apríl. "Víst er það rétt. Einhverjir lúðar munu alltaf fagna því þegar þeir verða vitni að einelti eins og því sem Jón og Magnús Þór sýnast nú albúnir að beita fólki af útlenskum uppruna sem býr hér á landi. (Leturbreyting höfundar) Því miður er til ómerkilegt fólk á Íslandi og það hefur líka kosningarétt". Hann kallar mig og þúsundir annarra kjósend Frjálslynda flokksins ómerkilegt fólk. Er þetta hógvær eða ofstækisfullur málflutningur? Hvorugt. Þetta er hatur. Illugi hatar mig og aðra stuðningsmenn Frjálslynda flokksins fyrir að þora. Hans flokkur þorir engu. Við skulum gera okkur grein fyrir því að Frjálslyndi flokkurinn hefur aldrei talað um að reka úr landi það fólk af erlendum uppruna sem hingað er komið. Heldur verið fremstir í flokki og talað fyrir því að við þurfum að búa sem best í haginn fyrir þetta fólk. Það hefur verið mikill sómi af því hvernig við Íslendingar höfum tekið á móti flóttafólki og verið öðrum til eftirbreytni. Á sama hátt þurfum við að búa vel í haginn fyrir aðra. Frjálslyndi flokkurinn var til að mynda fyrsti stjórnmálaflokkurinn til að hafa nýbúa á sýnum framboðslistum og gaf út bækling á fjölmörgum tungumálu þar sem helstu áherslur flokksins komu fram. . Við í Frjálslynda flokknum viljum hafa skýr lög og stefnu varðandi innflytjendamálin í framtíðinni. Ekkert humm og ha. Hvað heyrum við ekki oft sagt í fréttum eftir undangeginn dóm. Það vantar skýran lagaramma, það eru engar reglugerðir til að styðjast við o.s.frv. Alþingi Íslending var endurreist og kom saman 1. júlí árið 1845. Þá var skýlaus krafa frá Jóni Sigurðssyni og hans mönnum, að þingmenn allir skulu tala íslensku, öll álit skal rita á íslensku svo og gjörðarbækur þingsins. Konungsfulltrúa er þó leyft að tala dönsku, en þá ber aðstoðarmanni hans að þýða fyrir þingmönnum á íslensku. Hvers vegna var þetta svo mikilvægt? Þeir sem þekkja sögu Íslands vita, að það var ekki vegna þess að Íslendingar kunnu ekki dönsku. Svari hver fyrir sig. Hafið þið lent í því að fara í bakarí nýverið til að kaupa snúð? Ég ætla að fá einn snúð! Engin viðbrögð frá agreiðslufólkinu. Vandræðaleg þögn. Það kemur í ljós að ég þarf að biðja um snúðinn á ensku. Maður fer að hugsa hvað er snúður á ensku. Hverju líkist snúður svo hægt sé að krafla sig út úr þessu. Það eina sem mér datt í hug var væn kúadella hringlaga og gárót. Ég fékk snúðinn með því að nota fingra mál. Höfundur skipar 9. sæti á lista Frjálslynda flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður.Björgvin Vídalín Arngrímsson Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Sjá meira
Ég hef fylgst grannt með umræðunni um innflytjendamálin. Sér í lagi rýnt í andsvörin. Mér sýnist á andsvörum fólks varðandi innflytjendamál að það vill freka hafa hér lögleysu í þeim málum en skýr lög eins og Frjálslyndi flokkurinn. Þetta ágæta fólk vill reyna að kaffæra umræðuna úr fjarðlægð með móðgandi ummælum, gífuryrðum og upphrópunum, en lætur fylgja, "að sjálfsögðu þarf að ræða þessi mál á uppbyggilegum og faglegum nótum". Svo er málið dautt hjá þessu fólki. Það er ansi langt seilst í ofstækinu þegar mér og öðrum frjálslyndum er líkt við stríðsglæpamanninn Slobodan Milosevic. Þeir sem það gjöra er til ævarandi skammar. Ágæta fólk. Hafið í huga, að ofstæki er upphaf alls ills og virkar í báðar áttir. Hvað seigir t.d. Illugi Jökulsson í sínum pistli um Frjálslynda flokkinn í Dagblaðinu 5. apríl. "Víst er það rétt. Einhverjir lúðar munu alltaf fagna því þegar þeir verða vitni að einelti eins og því sem Jón og Magnús Þór sýnast nú albúnir að beita fólki af útlenskum uppruna sem býr hér á landi. (Leturbreyting höfundar) Því miður er til ómerkilegt fólk á Íslandi og það hefur líka kosningarétt". Hann kallar mig og þúsundir annarra kjósend Frjálslynda flokksins ómerkilegt fólk. Er þetta hógvær eða ofstækisfullur málflutningur? Hvorugt. Þetta er hatur. Illugi hatar mig og aðra stuðningsmenn Frjálslynda flokksins fyrir að þora. Hans flokkur þorir engu. Við skulum gera okkur grein fyrir því að Frjálslyndi flokkurinn hefur aldrei talað um að reka úr landi það fólk af erlendum uppruna sem hingað er komið. Heldur verið fremstir í flokki og talað fyrir því að við þurfum að búa sem best í haginn fyrir þetta fólk. Það hefur verið mikill sómi af því hvernig við Íslendingar höfum tekið á móti flóttafólki og verið öðrum til eftirbreytni. Á sama hátt þurfum við að búa vel í haginn fyrir aðra. Frjálslyndi flokkurinn var til að mynda fyrsti stjórnmálaflokkurinn til að hafa nýbúa á sýnum framboðslistum og gaf út bækling á fjölmörgum tungumálu þar sem helstu áherslur flokksins komu fram. . Við í Frjálslynda flokknum viljum hafa skýr lög og stefnu varðandi innflytjendamálin í framtíðinni. Ekkert humm og ha. Hvað heyrum við ekki oft sagt í fréttum eftir undangeginn dóm. Það vantar skýran lagaramma, það eru engar reglugerðir til að styðjast við o.s.frv. Alþingi Íslending var endurreist og kom saman 1. júlí árið 1845. Þá var skýlaus krafa frá Jóni Sigurðssyni og hans mönnum, að þingmenn allir skulu tala íslensku, öll álit skal rita á íslensku svo og gjörðarbækur þingsins. Konungsfulltrúa er þó leyft að tala dönsku, en þá ber aðstoðarmanni hans að þýða fyrir þingmönnum á íslensku. Hvers vegna var þetta svo mikilvægt? Þeir sem þekkja sögu Íslands vita, að það var ekki vegna þess að Íslendingar kunnu ekki dönsku. Svari hver fyrir sig. Hafið þið lent í því að fara í bakarí nýverið til að kaupa snúð? Ég ætla að fá einn snúð! Engin viðbrögð frá agreiðslufólkinu. Vandræðaleg þögn. Það kemur í ljós að ég þarf að biðja um snúðinn á ensku. Maður fer að hugsa hvað er snúður á ensku. Hverju líkist snúður svo hægt sé að krafla sig út úr þessu. Það eina sem mér datt í hug var væn kúadella hringlaga og gárót. Ég fékk snúðinn með því að nota fingra mál. Höfundur skipar 9. sæti á lista Frjálslynda flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður.Björgvin Vídalín Arngrímsson
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar