Innlent

22 umferðaróhöpp í dag

Enn verða óvenju mörg umferðaróhöpp á höfuðborgarsvæðinu, þrátt fyrir að vetrarfærðin eigi ekki að koma neinum á óvart lengur. 22 umferðaróhöpp hafa orðið í dag, frá klukkan sjö í morgun. Engin slys hafa hins vegar orðið á fólki, enda flest vægt samstuð.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×