Innlent

Slökkvilið kallað að Kaplahrauni

Myndin er ekki frá slökkvistörfunum í dag.
Myndin er ekki frá slökkvistörfunum í dag.
Allir tiltækir bílar slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins voru kallaðir að gamalli fiskvinnslustöð í Kaplahrauni í Hafnarfirði upp úr fimm í dag. Mikill reykur barst frá húsinu en verkefnið var fljótafgreitt. Eldur var laus í nokkrum fiskikerum sem stóðu fyrir utan húsið og slökkti fyrsti bíllinn sem kom á vettvang fljótt og vel í þeim.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×