Innlent

Lýst eftir vitnum að umferðarslysi við Munaðarnes á föstudag

Karlmaður á fertugsaldri sem slasaðist alvarlega í áresktri jeppa og flutningabifreiðar við Munaðarnes í Borgarfirði á föstudaginn var er enn haldið sofandi á gjörgæsludeild. Faðir mannsins sem slasaðist lýsir eftir vitnum að slysinu og er þeim bent á að hringja í síma 893-4515.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×