Innlent

MND-félagið sendir hjálpartæki til Mongólíu

MND-félagið, félag fólks með hreyfitaugahömlun, ætlar að senda hjálpartæki fyrir MND-sjúklinga til Mongólíu. Í tilkynningu frá félaginu segir að þörfin fyrir hjálpartæki þar sé afar brýn en MND-félagið á Íslandi hefur staðið fyrir söfnun hjálpartækjanna. Gámur með tækjunum verður sendur á morgun áleiðis til Ulaanbaatar höfuðborgar Mongólíu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×