Innlent

Krossey hefur veitt um fjögur hundruð tonn af síld

Skipið tekur á milli fimm og sex hundruð tonn.
Skipið tekur á milli fimm og sex hundruð tonn. MYND/Stöð 2

Síldveiðiskipið Krossey hefur nú veitt um fjögur hundruð tonn af síld en skipið er á veiðum við Grundafjörð. Ógrynni síldar hefur verið á Grundarfirði að undanförnu og segir Sigurður Bjarnason, skipstjóri á Krosseynni, það óvenjulegt enda hafi hann aldrei komið þangað áður á síld. Skipið tekur á milli fimm og sex hundruð tonn en Sigurður segir þá nýbúna að kasta en ekki eiga von á að það klárist í þessu kasti.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×