Innlent

Hafnfirðingar vilja kjósa um veigamikilmál

Hafnfirðingar munu í vor kjósa um mál sem lúta að stækkun álversins í Straumsvík.
Hafnfirðingar munu í vor kjósa um mál sem lúta að stækkun álversins í Straumsvík. MYND/Róbert

Um nítíu prósent íbúa í Hafnarfirði telja það skipta miklu máli að bæjarbúar geti kosið um veigamikil mál bæjarfélagsins. Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar viðhorfskönnunar sem Capacent Gallup gerði fyrir Hafnafjarðarbæ í árslok 2006. Bæjarbúar munu í vor kjósa um mál sem lúta að stækkun álversins í Straumsvík.

Í rannsókninni var spurt um viðhorf bæjarbúa til bæjarfélagsins og á opinberri þjónustu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×