Lögregla fær ekki símaupplýsingar 3. janúar 2007 19:05 Hæstiréttur hefur hafnað kröfu lögreglunnar í Vestmannaeyjum um að hún fái lista, frá Símanum og Vodafone, um alla GSM-síma sem tengdust sendi við Friðarhöfn í Vestmannaeyjum nóttina sem stórtjón varð vegna íkveikju á hafnarsvæðinu. Málið er nokkuð sérstakt því þarna metur Hæstiréttur að friðhelgi einkalífsins vegi þyngra en rannsóknarhagsmunir lögreglu. Sextánda desember varð stjórtjón í eldsvoða hjá Ísfélaginu í Eyjum og lék strax grunur á að þetta væri íkveikja. Gegnt Friðarhöfn í Eyjum, - á Hánni, er GSM sendir sem beinist meðal annars að brunastað. Lögreglan vildi fá upplýsingar frá Símanum og Vodafone um alla símnotkun í gegnum þennan sendi frá hádegi laugardaginn 16 desember til klukka tíu að kvöldi sama dags. Vildi lögregla fá upplýsignar um síma sem hringt var úr og númer sem hringt var í. Einnig lista yfir sendar og móteknar SMS sendingar. Héraðsdómur Suðurlands úrskurðaði lögreglu í vil og dæmdi símafyrirtækin til að afhenda þessar upplýsingar. Þau skjóta málinu til Hæstaréttar sem snýr dómnum og telur að beiðni lögreglu sé of víðtæk enda verði að liggja fyrir rökstuddur grunur um að ákveðin sími eða símar hafi verið notaðir í tengslum við brotið svo að þetta sé hægt að heimila. Vísar Hæstiréttur til 71. greinar stjórnarskrárinnar um friðhelgi einkalífsins til að rökstyðja dóminn en hann kváðu upp Árni Kolbeinsson, Jón Steinar Gunnlaugsson og Ólafur Börkur Þorvaldsson. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, Karl Gauti Hjaltason segir að það sé ekki til framdrráttar rannsókninni að fá þessa höfnun. Annars segir hann að fullur þungi sé í rannsókninni sem nú um stundir er meðal annars sinnt af tveimur rannsóknarlögreglumönnum úr Reykjavík. Hann vill ekki greina frá því hvort fram séu komnar einhverjar vísbendingar um það hver eða hverjir beri ábyrgð á þessari íkveikju. Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Tímamótaviðræður í Abú Dabí Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Sjá meira
Hæstiréttur hefur hafnað kröfu lögreglunnar í Vestmannaeyjum um að hún fái lista, frá Símanum og Vodafone, um alla GSM-síma sem tengdust sendi við Friðarhöfn í Vestmannaeyjum nóttina sem stórtjón varð vegna íkveikju á hafnarsvæðinu. Málið er nokkuð sérstakt því þarna metur Hæstiréttur að friðhelgi einkalífsins vegi þyngra en rannsóknarhagsmunir lögreglu. Sextánda desember varð stjórtjón í eldsvoða hjá Ísfélaginu í Eyjum og lék strax grunur á að þetta væri íkveikja. Gegnt Friðarhöfn í Eyjum, - á Hánni, er GSM sendir sem beinist meðal annars að brunastað. Lögreglan vildi fá upplýsingar frá Símanum og Vodafone um alla símnotkun í gegnum þennan sendi frá hádegi laugardaginn 16 desember til klukka tíu að kvöldi sama dags. Vildi lögregla fá upplýsignar um síma sem hringt var úr og númer sem hringt var í. Einnig lista yfir sendar og móteknar SMS sendingar. Héraðsdómur Suðurlands úrskurðaði lögreglu í vil og dæmdi símafyrirtækin til að afhenda þessar upplýsingar. Þau skjóta málinu til Hæstaréttar sem snýr dómnum og telur að beiðni lögreglu sé of víðtæk enda verði að liggja fyrir rökstuddur grunur um að ákveðin sími eða símar hafi verið notaðir í tengslum við brotið svo að þetta sé hægt að heimila. Vísar Hæstiréttur til 71. greinar stjórnarskrárinnar um friðhelgi einkalífsins til að rökstyðja dóminn en hann kváðu upp Árni Kolbeinsson, Jón Steinar Gunnlaugsson og Ólafur Börkur Þorvaldsson. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, Karl Gauti Hjaltason segir að það sé ekki til framdrráttar rannsókninni að fá þessa höfnun. Annars segir hann að fullur þungi sé í rannsókninni sem nú um stundir er meðal annars sinnt af tveimur rannsóknarlögreglumönnum úr Reykjavík. Hann vill ekki greina frá því hvort fram séu komnar einhverjar vísbendingar um það hver eða hverjir beri ábyrgð á þessari íkveikju.
Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Tímamótaviðræður í Abú Dabí Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Sjá meira