Efast um að krónan lifi til langframa 2. janúar 2007 12:37 Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi forsætisráðherra, hefur miklar efasemdir um að Íslendingar geti haldið uppi sjálfstæðum gjaldmiðli þegar til lengri tíma er litið. Hann segist enn þeirrar skoðunar að Íslendingar verði aðilar að Evrópusambandinu innan átta ára. Í hádegisviðtalinu á gamlársdag sagði Halldór að það myndi styrkja norrænt samstarf ef öll Norðurlöndin væru aðilar að Evrópusambandinu, en eins og flestum er kunnugt standa íslendingar og Norðmenn utan sambandins, en Danir, Svíar og Finnar eru aðilar.„Það er enginn vafi á því að samstarfið yrði nánara ef öll ríkin væru aðilar að Evrópusambandinu," sagði Halldór. Hann er nú orðinn æðsti embættismaður Norðurlandaráðs sem framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar í Norðurlandasamstarfinu. Hann segir aðgang Íslendinga að Evrópusambandinu að miklu leyti eiga sér stað í gegnum Norðurlandasamstarfið. Á ráðherrafundum komi sjónarmið og áherslur landanna fram. Í formannstíð sinni í Framsóknarflokknum, vildi Halldór ganga lengra í umræðunni um mögulega aðild Íslands að Evrópusambandinu en margir samflokksmenn og forystumenn í samstarfsflokknum, Sjálfstæðisflokki, í ríkisstjórn. Í hádegisviðtalinu sagði hann krónuna vera mikinn áhrifavald í þeim efnum. „Það sem skiptir okkur mestu máli núna að mínu mati og í framtíðinni, er hvernig við getum haldið sjálfstæðum gjaldmiðli í þessari miklu alþjóðavæðingu og frelsi á peningamörkuðum. Er það líklegt að við getum rekið íslensku krónuna til langrar framtíðar? Ég hef miklar efasemdir um það," sagði Halldór. Halldór segir spurninguna um aðild ekki hvað síst snúast um þetta og ekki hjá þvi komist að gera þetta mál upp og það mun gerast að hans mati á næstu tveimur kjörtímabilum. Hann segist enn standa við yfirlýsingu sína og spádóm frá því hann var forsætisráðherra, að Ísland verði orðið aðili að Evrópusambandinu fyrir árið 2015. Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns eru nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira
Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi forsætisráðherra, hefur miklar efasemdir um að Íslendingar geti haldið uppi sjálfstæðum gjaldmiðli þegar til lengri tíma er litið. Hann segist enn þeirrar skoðunar að Íslendingar verði aðilar að Evrópusambandinu innan átta ára. Í hádegisviðtalinu á gamlársdag sagði Halldór að það myndi styrkja norrænt samstarf ef öll Norðurlöndin væru aðilar að Evrópusambandinu, en eins og flestum er kunnugt standa íslendingar og Norðmenn utan sambandins, en Danir, Svíar og Finnar eru aðilar.„Það er enginn vafi á því að samstarfið yrði nánara ef öll ríkin væru aðilar að Evrópusambandinu," sagði Halldór. Hann er nú orðinn æðsti embættismaður Norðurlandaráðs sem framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar í Norðurlandasamstarfinu. Hann segir aðgang Íslendinga að Evrópusambandinu að miklu leyti eiga sér stað í gegnum Norðurlandasamstarfið. Á ráðherrafundum komi sjónarmið og áherslur landanna fram. Í formannstíð sinni í Framsóknarflokknum, vildi Halldór ganga lengra í umræðunni um mögulega aðild Íslands að Evrópusambandinu en margir samflokksmenn og forystumenn í samstarfsflokknum, Sjálfstæðisflokki, í ríkisstjórn. Í hádegisviðtalinu sagði hann krónuna vera mikinn áhrifavald í þeim efnum. „Það sem skiptir okkur mestu máli núna að mínu mati og í framtíðinni, er hvernig við getum haldið sjálfstæðum gjaldmiðli í þessari miklu alþjóðavæðingu og frelsi á peningamörkuðum. Er það líklegt að við getum rekið íslensku krónuna til langrar framtíðar? Ég hef miklar efasemdir um það," sagði Halldór. Halldór segir spurninguna um aðild ekki hvað síst snúast um þetta og ekki hjá þvi komist að gera þetta mál upp og það mun gerast að hans mati á næstu tveimur kjörtímabilum. Hann segist enn standa við yfirlýsingu sína og spádóm frá því hann var forsætisráðherra, að Ísland verði orðið aðili að Evrópusambandinu fyrir árið 2015.
Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Um 900 manns eru nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Sjá meira