Íslendingar meðal þeirra bestu í heimi í nýsköpun 10. september 2007 18:45 Íslendingar eru meðal fremstu þjóða heims samkvæmt bandarískum lista yfir hnattræna sköpunargáfu. Bandaríski prófessorinn Richard Florida hrósar Íslendingum í hástert fyrir sköpunarþrótt í nýlegri metsölubók. Í nýlegri metsölubók, "Flugi Sköpunarstéttanna," fjallar bandaríkjamaðurinn Florida á afar jákvæðan hátt um Ísland og styrk þess á alþjóðavísu, sérstaklega hvað varðar sköpunargáfu. Íslenska útrásin er skýrt dæmi sem á upphaf sitt í þessari sköpunargáfu. Flordia bendir á að frjó hugsun sé einn mikilvægasti drifkrafturinn í efnahagslífi þjóða. Rögnvaldur J. Sæmundsson, sérfræðingur í frumkvöðlafræðum við Háskólann í Reykjavík, segir að Íslendingar eigi mikil verðmæti í miklu frumkvæði sínu. Richard Flordia segir að Bandaríkjamönnum sé að hraka í nýsköpun og frumkvæðið sé að fara yfir til þjóða eins og Kanadamanna, Íslendinga og Svisslendinga. Samkvæmt lista Florida yfir þróttmestu þjóðir heims í nýsköpun eru Íslendingar í sjöunda sæti. Ofar eru Danir, Svisslendingar, Bandaríkjamenn, Finnar, Japanir og Svíar, sem tróna á toppnum. Rögnvaldur segir að í sköpun geti verið kostur að hafa verið einangraður eins og Íslendingar sem komi að verkefnum með nýja sýn. Um helgina var ráðstefna á vegum Háskólans í Reykjavík þar sem sköpun var viðfangsefnið. Aðalræðumaðurinn var sænski frumkvöðlasérfræðingurinn Fredrik Härén. Eitt af sköpunarverkum Íslendinga segir hann vera nýyrðasmíðina sem kalli á frumleika og sköpun frekar en að fara léttari leiðina með því að sletta eins og margar aðrar þjóðir gera. Hann tekur sem dæmi orðið "íde", sem Íslendingar fúlsi við og noti í þess stað orðið "hugmynd" yfir sama fyrirbæri. "Íde" eða hugmynd er reyndar kjarninn í nýsköpun. Vissulega góð "hugmynd" hjá Íslendingum segir Härén. Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Fleiri fréttir Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Sjá meira
Íslendingar eru meðal fremstu þjóða heims samkvæmt bandarískum lista yfir hnattræna sköpunargáfu. Bandaríski prófessorinn Richard Florida hrósar Íslendingum í hástert fyrir sköpunarþrótt í nýlegri metsölubók. Í nýlegri metsölubók, "Flugi Sköpunarstéttanna," fjallar bandaríkjamaðurinn Florida á afar jákvæðan hátt um Ísland og styrk þess á alþjóðavísu, sérstaklega hvað varðar sköpunargáfu. Íslenska útrásin er skýrt dæmi sem á upphaf sitt í þessari sköpunargáfu. Flordia bendir á að frjó hugsun sé einn mikilvægasti drifkrafturinn í efnahagslífi þjóða. Rögnvaldur J. Sæmundsson, sérfræðingur í frumkvöðlafræðum við Háskólann í Reykjavík, segir að Íslendingar eigi mikil verðmæti í miklu frumkvæði sínu. Richard Flordia segir að Bandaríkjamönnum sé að hraka í nýsköpun og frumkvæðið sé að fara yfir til þjóða eins og Kanadamanna, Íslendinga og Svisslendinga. Samkvæmt lista Florida yfir þróttmestu þjóðir heims í nýsköpun eru Íslendingar í sjöunda sæti. Ofar eru Danir, Svisslendingar, Bandaríkjamenn, Finnar, Japanir og Svíar, sem tróna á toppnum. Rögnvaldur segir að í sköpun geti verið kostur að hafa verið einangraður eins og Íslendingar sem komi að verkefnum með nýja sýn. Um helgina var ráðstefna á vegum Háskólans í Reykjavík þar sem sköpun var viðfangsefnið. Aðalræðumaðurinn var sænski frumkvöðlasérfræðingurinn Fredrik Härén. Eitt af sköpunarverkum Íslendinga segir hann vera nýyrðasmíðina sem kalli á frumleika og sköpun frekar en að fara léttari leiðina með því að sletta eins og margar aðrar þjóðir gera. Hann tekur sem dæmi orðið "íde", sem Íslendingar fúlsi við og noti í þess stað orðið "hugmynd" yfir sama fyrirbæri. "Íde" eða hugmynd er reyndar kjarninn í nýsköpun. Vissulega góð "hugmynd" hjá Íslendingum segir Härén.
Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Fleiri fréttir Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Sjá meira