Stefnt á heimsmet í vatnsbyssubardaga 7. júlí 2007 05:00 Ljóst er að fólk mun blotna í vatnsbyssustríðinu í dag og telja má líklegt að starfsmenn FM verði helstu skotmörk þáttakenda. Hér fá útvarpsmennirnir Brynjar Már og Heiðar Austmann að finna fyrir því. MYND/Anton Útvarpsstöðin FM957 stendur fyrir heimsmetstilraun á Landsmóti UMFÍ á morgun sem felst í að ná að minnsta kosti 1.195 manns saman í vatnsbyssubardaga sem háður verður á stóru svæði vestan við Fífuna í Kópavogi. Núverandi met, 1.194 manns, var sett fyrir nokkrum árum í Bandaríkjunum. „Ég var að fletta í gegnum heimsmetabók Guinness fyrir tilviljun fyrir nokkrum mánuðum og sá þetta met sem mér fannst heldur lítið til koma. Ég hugsaði strax að við hlytum að geta gert betur,“ útskýrir útvarpsmaðurinn Heiðar Austmann sem á heiðurinn að hugmyndinni. Búist er við miklu fjölmenni við Kópavogsvöll í tilefni Landsmótsins um helgina og skora Heiðar og félagar á sem flesta að vera með. 2.000 vatnsbyssur og bolir verða afhentir þátttakendum á staðnum en sjálfsagt er að fólk mæti með eigin vatnsbyssur. Til að slá metið þarf tiltekinn fjöldi að sprauta úr vatnsbyssunum á sama tíma í ákveðinn tíma og til að geta staðfest metið mun gjörningurinn verða festur á myndband. „Draumurinn er að láta frá okkur allar vatnsbyssurnar og stórbæta heimsmetið,“ segir Heiðar. Vatnsbyssubardaginn verður flautaður á um klukkan 15 en í kringum hann hefur verið smíðuð glæsilega skemmtidagskrá þar sem Jógvan, Viggi og Hreimur, söngvarinn Alan munu koma fram meðal annars. Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Útvarpsstöðin FM957 stendur fyrir heimsmetstilraun á Landsmóti UMFÍ á morgun sem felst í að ná að minnsta kosti 1.195 manns saman í vatnsbyssubardaga sem háður verður á stóru svæði vestan við Fífuna í Kópavogi. Núverandi met, 1.194 manns, var sett fyrir nokkrum árum í Bandaríkjunum. „Ég var að fletta í gegnum heimsmetabók Guinness fyrir tilviljun fyrir nokkrum mánuðum og sá þetta met sem mér fannst heldur lítið til koma. Ég hugsaði strax að við hlytum að geta gert betur,“ útskýrir útvarpsmaðurinn Heiðar Austmann sem á heiðurinn að hugmyndinni. Búist er við miklu fjölmenni við Kópavogsvöll í tilefni Landsmótsins um helgina og skora Heiðar og félagar á sem flesta að vera með. 2.000 vatnsbyssur og bolir verða afhentir þátttakendum á staðnum en sjálfsagt er að fólk mæti með eigin vatnsbyssur. Til að slá metið þarf tiltekinn fjöldi að sprauta úr vatnsbyssunum á sama tíma í ákveðinn tíma og til að geta staðfest metið mun gjörningurinn verða festur á myndband. „Draumurinn er að láta frá okkur allar vatnsbyssurnar og stórbæta heimsmetið,“ segir Heiðar. Vatnsbyssubardaginn verður flautaður á um klukkan 15 en í kringum hann hefur verið smíðuð glæsilega skemmtidagskrá þar sem Jógvan, Viggi og Hreimur, söngvarinn Alan munu koma fram meðal annars.
Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira