Ferðamenn fara úr hvalaskoðun í hvalkjötsát 20. júní 2007 10:00 Ferðamenn borða hvalkjöt. Sægreifinn Kjartan Halldórsson segir ferðamenn koma beint úr hvalaskoðunarferðum að borða hvalkjöt. „Þeir koma hér til mín og gleypa þetta í sig alveg hreint," segir Kjartan Halldórsson sem rekur veitingastaðinn Sægreifann við Reykjavíkurhöfn. Hann segir það daglegt brauð að erlendir ferðamenn komi til hans að smakka hvalkjöt eftir að hafa farið í hvalaskoðun. „Þeir fara út að skoða hvalina og svo blæs hvalurinn framan í þá og þá koma þeir gráðugir til mín að borða," segir sægreifinn og hlær. Einar Steinþórsson hjá hvalaskoðunarskipinu Hafsúlunni segist ekki verða mikið var við að fólk fari úr ferðunum hjá honum að borða hval. „Meiri hluti þeirra útlendinga sem ég tala við í skoðunarferðunum eru mjög mótfallnir hvalveiðunum. Sérstaklega Bretar, Bandaríkjamenn og Norðurlandabúar sem koma hingað." Einar segir að margir spyrji út í hvalveiðarnar en það fari þó eftir því hversu áberandi veiðarnar hafi verið í umræðunni hversu mikið er spurt. „Ég er hræddur um að það eigi ekki eftir að hafa góð áhrif þegar Paul Watson kemur," segir Einar en Paul Watson er, eins og kunnugt er, forsvarsmaður Sea Shepard dýraverndunarsamtakanna sem sökktu tveimur hvalveiðiskipum við Reykjavíkurhöfn árið 1986. Einar Steinþórsson hvalaskoðunarmaður segir flesta sem hann talar við mótfallna hvalveiðum Íslendinga. Einar segist einnig heyra af vanþóknun fólks í gegnum ferðaskrifstofur. Í haust þegar langreyðaveiðarnar voru áberandi í fjölmiðlum hafi ferðamenn mikið talað um að þetta væri þeim ekki að skapi. Hann segist reyndar ekki vita um afbókanir vegna þessa. Einar segist þó hafa smakkað hval og finnst þetta ágætis matur þegar hann er rétt matreiddur án þess þó að hann myndi kaupa hvalkjöt sjálfur. Kjartan í Sægreifanum segir að ferðamönnunum sem komi til hans finnist ekkert að því að borða hval. „Það er bara einstaka manneskja sem er foj og hleypur út. Það er viðburður þegar það gerist." Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
„Þeir koma hér til mín og gleypa þetta í sig alveg hreint," segir Kjartan Halldórsson sem rekur veitingastaðinn Sægreifann við Reykjavíkurhöfn. Hann segir það daglegt brauð að erlendir ferðamenn komi til hans að smakka hvalkjöt eftir að hafa farið í hvalaskoðun. „Þeir fara út að skoða hvalina og svo blæs hvalurinn framan í þá og þá koma þeir gráðugir til mín að borða," segir sægreifinn og hlær. Einar Steinþórsson hjá hvalaskoðunarskipinu Hafsúlunni segist ekki verða mikið var við að fólk fari úr ferðunum hjá honum að borða hval. „Meiri hluti þeirra útlendinga sem ég tala við í skoðunarferðunum eru mjög mótfallnir hvalveiðunum. Sérstaklega Bretar, Bandaríkjamenn og Norðurlandabúar sem koma hingað." Einar segir að margir spyrji út í hvalveiðarnar en það fari þó eftir því hversu áberandi veiðarnar hafi verið í umræðunni hversu mikið er spurt. „Ég er hræddur um að það eigi ekki eftir að hafa góð áhrif þegar Paul Watson kemur," segir Einar en Paul Watson er, eins og kunnugt er, forsvarsmaður Sea Shepard dýraverndunarsamtakanna sem sökktu tveimur hvalveiðiskipum við Reykjavíkurhöfn árið 1986. Einar Steinþórsson hvalaskoðunarmaður segir flesta sem hann talar við mótfallna hvalveiðum Íslendinga. Einar segist einnig heyra af vanþóknun fólks í gegnum ferðaskrifstofur. Í haust þegar langreyðaveiðarnar voru áberandi í fjölmiðlum hafi ferðamenn mikið talað um að þetta væri þeim ekki að skapi. Hann segist reyndar ekki vita um afbókanir vegna þessa. Einar segist þó hafa smakkað hval og finnst þetta ágætis matur þegar hann er rétt matreiddur án þess þó að hann myndi kaupa hvalkjöt sjálfur. Kjartan í Sægreifanum segir að ferðamönnunum sem komi til hans finnist ekkert að því að borða hval. „Það er bara einstaka manneskja sem er foj og hleypur út. Það er viðburður þegar það gerist."
Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning