Ljósmóðirin ekki fyllilega sátt við afkvæmið 2. janúar 2007 19:01 Eiríkur Tómasson lagaprófessor hafði milligöngu um að Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson hófu stjórnarmyndunarviðræður vorið 1995, þegar Sjálfstæðisflokkurinn sleit stjórnarsamstarfi við Alþýðuflokkinn og myndaði stjórn með Framsóknarflokknum. Eiríki hugnast hins vegar ekki stjórnarhættir þeirra, seinni hluta samstarfsins. Halldór Ásgrímssonupplýsti það í hádegisviðtalinu á gamlársdag, hvernig það bar til að hann og Davíð Oddsson fóru að ræða stjórnarmyndun, sem leiddi til þess að Sjálfstæðismenn slitu stjórnarsamstarfi við Alþýðuflokkinn eftir kosningar 1995. Halldór sagði að sameiginlegur kunningi hans og Davíðs, Eiríkur Tómasson, hafi komið skilaboðum á milli sem leiddu til þess að Davíð og hann áttu fund saman. Eiríkur staðfestir þetta. Hann segist hafa borið boð á mili og þeir síðan átt fund áður en stjórnin var formlega mynduð. Eiríkur segir að það hafi komið sér á óvart að Davíð og Halldór þekktust ekki, þrátt fyrir að hafa setið saman á alþingi í fjögur ár. Á þessum árum voru Eiríkur og Davíð briddsfélagar og spiluðu bridds einu sinni í viku, en síðan hefur slitnað upp úr þeim kunningsskap. Eiríkur vill ekki gefa upp hvort það var Davíð eða Halldór sem átti frumkvæðið að því að gera hann að milligöngumanni. Hann vilji halda trúnað við þá báða, en muni upplýsa það og ýmistlegt annað tengt viðræðunum seinna, sögunnar vegna. Eiríkur segir að ríkisstjórn Davíðs og Halldórs hafi í upphafi gott og komið á stöðugleika í þjóðfélaginu, en síðan hafi sigið á ógæfuhliðina. Hann segir að sér hafi ekki líkað stjórnunarhættir þeirra beggja í seinni tíð, en nú væru komnir nýjir menn til forystu í báðum flokkum og vonandi þýddi það betri tíð. Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Fleiri fréttir Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Sjá meira
Eiríkur Tómasson lagaprófessor hafði milligöngu um að Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson hófu stjórnarmyndunarviðræður vorið 1995, þegar Sjálfstæðisflokkurinn sleit stjórnarsamstarfi við Alþýðuflokkinn og myndaði stjórn með Framsóknarflokknum. Eiríki hugnast hins vegar ekki stjórnarhættir þeirra, seinni hluta samstarfsins. Halldór Ásgrímssonupplýsti það í hádegisviðtalinu á gamlársdag, hvernig það bar til að hann og Davíð Oddsson fóru að ræða stjórnarmyndun, sem leiddi til þess að Sjálfstæðismenn slitu stjórnarsamstarfi við Alþýðuflokkinn eftir kosningar 1995. Halldór sagði að sameiginlegur kunningi hans og Davíðs, Eiríkur Tómasson, hafi komið skilaboðum á milli sem leiddu til þess að Davíð og hann áttu fund saman. Eiríkur staðfestir þetta. Hann segist hafa borið boð á mili og þeir síðan átt fund áður en stjórnin var formlega mynduð. Eiríkur segir að það hafi komið sér á óvart að Davíð og Halldór þekktust ekki, þrátt fyrir að hafa setið saman á alþingi í fjögur ár. Á þessum árum voru Eiríkur og Davíð briddsfélagar og spiluðu bridds einu sinni í viku, en síðan hefur slitnað upp úr þeim kunningsskap. Eiríkur vill ekki gefa upp hvort það var Davíð eða Halldór sem átti frumkvæðið að því að gera hann að milligöngumanni. Hann vilji halda trúnað við þá báða, en muni upplýsa það og ýmistlegt annað tengt viðræðunum seinna, sögunnar vegna. Eiríkur segir að ríkisstjórn Davíðs og Halldórs hafi í upphafi gott og komið á stöðugleika í þjóðfélaginu, en síðan hafi sigið á ógæfuhliðina. Hann segir að sér hafi ekki líkað stjórnunarhættir þeirra beggja í seinni tíð, en nú væru komnir nýjir menn til forystu í báðum flokkum og vonandi þýddi það betri tíð.
Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Fleiri fréttir Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Sjá meira