Nýr milljarða fjárfestingasjóður 6. febrúar 2007 18:30 Nýr fjárfestingasjóður sem er í meirihlutaeigu lífeyrissjóða hefur lokið fjármögnun sinni og hefur nú 5,5 milljarða til að fjárfesta í sprotafyrirtækjum. Ísland er annað vænlegasta landið fyrir fjárfesta í Evrópu samkvæmt nýrri könnun. Fjárfestingasjóðurinn heitir Brú II og eiga helstu lífeyrissjóðir landsins um 60 prósent í sjóðnum en aðrir fjárfestar í sjóðnum eru Straumur Burðarás, Tryggingamiðstöðin og Saxhóll. Brú mun sérhæfa sig í að fjármagna fyrirtæki við upphaf hraðvaxtaskeiðs þeirra og selur síðan hlut sinn í þeim þegar vaxtaskeiðinu lýkur Hann verður stærsti fjárfestingasjóðrinn á sínu sviði. Forsætisráðherra ávarpaði forráðamenn fyrirtækisns og fjárfesta í dag og greindi frá nýrri könnun Evrópusamtaka einka- og áhættufjárfesta. "Þessir aðilar hafa metið skatta- og lagaumhverfi í tuttugu og einu Evrópulandi með hliðsjón af því hvar væri vænlegast að fjárfesta," sagði Geir H Haarde forsætisráðherra. Samkvæmt þessu mati fylgi Ísland fast á hæla Bretlands og sé í öðru sæti Evrópulanda þar sem vænlegast sé fyrir einka- og áhættufjárfesta að fjárfesta. Eins og áður sagði eru nokkrir öflugustu lífeyrissjóðir landsins með um 60 prósent í sjóðnum eða rúma þrjá milljarða. Það er því spurning hvort verið sé að leika sér með fjármuni lífeyrissjóðanna. Gísli Hjálmtýsson framkvæmdastjóri Brúar II segir að öllum fjárfestingum fylgi áhætta. "Ég held að við séum ekki að leika okkur með peningana. Staðreyndin er sú að það er fátt sem lífeyrissjóðir landsins hafa hagnast meira á en ný fyrirtæki sem stofnuð hafa verið á Íslandi á síðustu árum. Við munum halda því áfram og þeir munu hagnast mjög vel á því," sagði Gísli. Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Nýr fjárfestingasjóður sem er í meirihlutaeigu lífeyrissjóða hefur lokið fjármögnun sinni og hefur nú 5,5 milljarða til að fjárfesta í sprotafyrirtækjum. Ísland er annað vænlegasta landið fyrir fjárfesta í Evrópu samkvæmt nýrri könnun. Fjárfestingasjóðurinn heitir Brú II og eiga helstu lífeyrissjóðir landsins um 60 prósent í sjóðnum en aðrir fjárfestar í sjóðnum eru Straumur Burðarás, Tryggingamiðstöðin og Saxhóll. Brú mun sérhæfa sig í að fjármagna fyrirtæki við upphaf hraðvaxtaskeiðs þeirra og selur síðan hlut sinn í þeim þegar vaxtaskeiðinu lýkur Hann verður stærsti fjárfestingasjóðrinn á sínu sviði. Forsætisráðherra ávarpaði forráðamenn fyrirtækisns og fjárfesta í dag og greindi frá nýrri könnun Evrópusamtaka einka- og áhættufjárfesta. "Þessir aðilar hafa metið skatta- og lagaumhverfi í tuttugu og einu Evrópulandi með hliðsjón af því hvar væri vænlegast að fjárfesta," sagði Geir H Haarde forsætisráðherra. Samkvæmt þessu mati fylgi Ísland fast á hæla Bretlands og sé í öðru sæti Evrópulanda þar sem vænlegast sé fyrir einka- og áhættufjárfesta að fjárfesta. Eins og áður sagði eru nokkrir öflugustu lífeyrissjóðir landsins með um 60 prósent í sjóðnum eða rúma þrjá milljarða. Það er því spurning hvort verið sé að leika sér með fjármuni lífeyrissjóðanna. Gísli Hjálmtýsson framkvæmdastjóri Brúar II segir að öllum fjárfestingum fylgi áhætta. "Ég held að við séum ekki að leika okkur með peningana. Staðreyndin er sú að það er fátt sem lífeyrissjóðir landsins hafa hagnast meira á en ný fyrirtæki sem stofnuð hafa verið á Íslandi á síðustu árum. Við munum halda því áfram og þeir munu hagnast mjög vel á því," sagði Gísli.
Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira