Íslenskar kýr njóta áfram hollrar útiveru Gissur Sigurðsson skrifar 7. júní 2007 12:30 MYND/GVA Dönsku dýraverndarsamtökin gangast nú fyrir undirskriftasöfnun til að tryggja dönskum kúm að minnsta kosti 150 daga útivist á ári. Íslenskir bændur sammæltust nýverið um að íslenskar kýr fengju áfram að njóta útivistar og hollrar hreyfingar. 75 þúsund Danir hafa þegar skrifað undir kröfuna. Hún er sett fram vegna þess að með tilkomu svonefndra verksmiðjufjósa er hætt að hleypa kúnum út á sumrin. Samtökin segja að þetta hafi skaðleg áhrif á heilsu þeirra auk þess sem danskur landbúnaður vilji hafa þá ímynd að mjólkurvörur komi úr hraustum útivistarkúm. Hér á landi fer stórum tæknivæddum kúabúum fjölgandi líkt og í Danmörku. Sést það best á því að á 20 árum hefur mjólkurframleiðendum fækkað um rúmlega þúsund hér á landi en framleiðslan aukist. Þóróllfur Sveinsson, formaður Landssambands kúabænda, sagði í viðtali við Fréttastofu Stöðvar tvö að útiganga kúa hafi einmitt komið til umræðu á samkomu bænda fyrir stuttu og þar hafi menn verið sammmála um að tryggja þeim áfram útivist og hreyfingu. Reyndar væri slíkt bundið í reglur um aðbúnað nautgripa en engin vilji væri til að breyta þeim reglum. Þar er kúnum tryggð útivist í 56 daga á ári enda sumarið styttra hér en í Danmörku. Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Fleiri fréttir Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Sjá meira
Dönsku dýraverndarsamtökin gangast nú fyrir undirskriftasöfnun til að tryggja dönskum kúm að minnsta kosti 150 daga útivist á ári. Íslenskir bændur sammæltust nýverið um að íslenskar kýr fengju áfram að njóta útivistar og hollrar hreyfingar. 75 þúsund Danir hafa þegar skrifað undir kröfuna. Hún er sett fram vegna þess að með tilkomu svonefndra verksmiðjufjósa er hætt að hleypa kúnum út á sumrin. Samtökin segja að þetta hafi skaðleg áhrif á heilsu þeirra auk þess sem danskur landbúnaður vilji hafa þá ímynd að mjólkurvörur komi úr hraustum útivistarkúm. Hér á landi fer stórum tæknivæddum kúabúum fjölgandi líkt og í Danmörku. Sést það best á því að á 20 árum hefur mjólkurframleiðendum fækkað um rúmlega þúsund hér á landi en framleiðslan aukist. Þóróllfur Sveinsson, formaður Landssambands kúabænda, sagði í viðtali við Fréttastofu Stöðvar tvö að útiganga kúa hafi einmitt komið til umræðu á samkomu bænda fyrir stuttu og þar hafi menn verið sammmála um að tryggja þeim áfram útivist og hreyfingu. Reyndar væri slíkt bundið í reglur um aðbúnað nautgripa en engin vilji væri til að breyta þeim reglum. Þar er kúnum tryggð útivist í 56 daga á ári enda sumarið styttra hér en í Danmörku.
Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Fleiri fréttir Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Sjá meira