Lífið

Kryddin gera góðverk

MYND/Getty

Kryddpíurnar hafa tekið ákvörðun um að allur ágóði af nýju smáskífu þeirra Headlines renni til góðgerðarmála. Lagið er annað af tveimur sem píurnar hafa tekið upp í tengslum við væntanlega tónleikaferð sína og kemur út þann 19. nóvember næskomandi.

Kryddin munu frumflytja lagið á BBC1 sjónvarpsstöðinni föstudaginn 16. nóvember og hafa þær ákveðið að ágóðinn af sölu skífunnar renni til samtakanna Children In Need.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.