FÍB segir meðalálagningu á bensín hafa hækkað um 8,6 prósent 12. janúar 2007 10:35 MYND/Reuters Olíufélögin hækkuðu meðalálagningu á bensín um 8,6 prósent á árinu 2006 samanborið við álagninguna 2005 eftir því sem Félag íslenskra bifreiða eigenda greinir frá. FÍB bendir enn fremur á að íslenskir neytendur hafi að meðaltali borgað ríflega tveimur krónum meira fyrir hvern lítra af bensíni í fyrra en árið 2005 en rúmri krónu meira fyrir dísillítrann.Í tilkynningu FÍB segir að liðið ár hafi verið tímabil mikilla verðsveiflna. Heimsmarkaðsverð á olíu hafi hækkað verulega fram yfir mitt ár og að auki hafi verið veruleg gengislækkun og miklar gengissveiflur á gengi íslensku krónunnar sem hækkuðu eldsneytisverðið enn frekar.„Álagningin var há í byrjun síðasta árs en í mars lækkaði álagningin verulega samhliða því að heimsmarkaðsverðið hækkaði og gengi íslensku krónunnar féll gagnvart Bandaríkjadal. Álagningin tók síðan stóran kipp upp á við þegar heimsmarkaðurinn lækkaði ört í ágúst og september en lækkaði aftur í lok árs og liðinn desember var á pari við meðalálagninguna þegar hún var lægst frá mars fram í júlí.Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað í byrjun árs þannig að kostnaðarverð á lítra af bensíni fyrstu 10 dagana nú í janúar er tæpum 2 krónum lægra en kostnaðarverðið var í liðnum desembermánuði. Útsöluverð á eldsneyti hefur verið það sama á markaði hér á landi frá því 20. nóvember sl. Algengasta þjónustuverð á bensíni er 117.70 krónur á lítra og 112.70 í sjálfsafgreiðslu á þjónustustöð,“ segir í tilkynningu FÍB.FÍB bendir á að ódýrasta útsöluverðið á eldsneyti um þessar mundir virðist vera hjá Esso á Geirsgötunni í Reykjavík eða 108,70 krónur á lítra fyrir bensínið og 109,50 fyrir dísillítrann. Segir félagið jafnframt að það valdi vonbrigðum að stórfyrirtæki á neytendamarkaði sem hafi mikil áhrif á afkomu heimilanna í landinu hafi á liðnu ári á tímum hækkandi verðbólgu og óróa á olíumörkuðum hækkað álagningu sína til íslenskra neytenda. Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Rússar og Úkraínumenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Innlent Fleiri fréttir Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Sjá meira
Olíufélögin hækkuðu meðalálagningu á bensín um 8,6 prósent á árinu 2006 samanborið við álagninguna 2005 eftir því sem Félag íslenskra bifreiða eigenda greinir frá. FÍB bendir enn fremur á að íslenskir neytendur hafi að meðaltali borgað ríflega tveimur krónum meira fyrir hvern lítra af bensíni í fyrra en árið 2005 en rúmri krónu meira fyrir dísillítrann.Í tilkynningu FÍB segir að liðið ár hafi verið tímabil mikilla verðsveiflna. Heimsmarkaðsverð á olíu hafi hækkað verulega fram yfir mitt ár og að auki hafi verið veruleg gengislækkun og miklar gengissveiflur á gengi íslensku krónunnar sem hækkuðu eldsneytisverðið enn frekar.„Álagningin var há í byrjun síðasta árs en í mars lækkaði álagningin verulega samhliða því að heimsmarkaðsverðið hækkaði og gengi íslensku krónunnar féll gagnvart Bandaríkjadal. Álagningin tók síðan stóran kipp upp á við þegar heimsmarkaðurinn lækkaði ört í ágúst og september en lækkaði aftur í lok árs og liðinn desember var á pari við meðalálagninguna þegar hún var lægst frá mars fram í júlí.Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað í byrjun árs þannig að kostnaðarverð á lítra af bensíni fyrstu 10 dagana nú í janúar er tæpum 2 krónum lægra en kostnaðarverðið var í liðnum desembermánuði. Útsöluverð á eldsneyti hefur verið það sama á markaði hér á landi frá því 20. nóvember sl. Algengasta þjónustuverð á bensíni er 117.70 krónur á lítra og 112.70 í sjálfsafgreiðslu á þjónustustöð,“ segir í tilkynningu FÍB.FÍB bendir á að ódýrasta útsöluverðið á eldsneyti um þessar mundir virðist vera hjá Esso á Geirsgötunni í Reykjavík eða 108,70 krónur á lítra fyrir bensínið og 109,50 fyrir dísillítrann. Segir félagið jafnframt að það valdi vonbrigðum að stórfyrirtæki á neytendamarkaði sem hafi mikil áhrif á afkomu heimilanna í landinu hafi á liðnu ári á tímum hækkandi verðbólgu og óróa á olíumörkuðum hækkað álagningu sína til íslenskra neytenda.
Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Rússar og Úkraínumenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Innlent Fleiri fréttir Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Sjá meira