Strindberg og stéttaskiptingin 27. mars 2007 05:00 Horfði um daginn á hið sígilda leikverk August Strindbergs, Fröken Julie. Leikritið, sem er ritað fyrir u.þ.b. einni öld, segir frá dóttur óðalsbónda sem er bæði dekruð og félagslega vernduð. Í kringum sig hefur hún gnægð þjónustufólks. Hún skemmtir sér stundum með því og þykist vera jafningi þeirra en veit sem er yfirskyn, því hún er af yfirstétt og yfir þjónustuliðið hafin. Þjónarnir vita þetta einnig, en í þræls-ótta sínum taka þeir þátt í leiknum en tala illa um hana sín á milli og álíta hana léttgeggjaða, sérstaklega þegar þeir uppgötva, að Júlía er ósmeyk við að leggjast í rúmið með þjónunum, ef henni líst vel á þá. Yfirþjónninn Jean, sem er af einskonar stétt milli verkafólksins og yfirstéttarinnar, er unnusti eldhússtúlkunnar Kristínu og þau hafa skipulagt giftingu. En fröken Júlía rústar allar þær áætlanir. Á Jónsmessunótt þegar Svíar sletta úr klaufunum, forfærir Júlía Jean og beygir hann undir sig með brögðum hinnar stéttsterku konu. Jean ákveður að komast upp í stétt Júlíu með nýrri framtíð svo þau megi vera jöfn í augum fólks. Kristínu, sem er af almúgaætt, verði hins vegar að fórna. En allt mistekst þetta þegar raunveruleikinn dagar eftir ævintýri næturinnar. Stéttamunurinn leggur líf og drauma allra í rúst. Engu verður breytt. Hvernig er stéttaskipting á Íslandi í dag? Eru samfélagslegar hindranir og forréttindaleiðir til staðar? Já, afar lítið hefur breyst frá dögum fröken Júlíu og Jean. Peningar á Íslandi skapa stéttarmun og ójafnan leik samfélagsþegna. Stéttirnar blandast ógjarnan. Þennan ójöfnuð hefur núverandi ríkisstjórn skapað og herðir ólarnar enn: Einkaskólar, einkasjúkrahús. Ný tækifæri fyrir fáa í viðskiptageiranum. Lítill hópur nýtur breytinganna og hagvaxtarins. Þegar alþýðumenn eins og t.d. Baugsfeðgarnir rísa á fætur, hefjast réttarhöld yfir þeim. Þegar yfirstéttarstrákar stela olíupeningum frá alþýðunni eru þeir látnir komast upp með það í nafni óskýrra laga! Viljum við þetta leikrit áfram? Eigum við að horfa á Fröken Júlíu til æviloka? Höfundur er rithöfundur og sagnfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Sjá meira
Horfði um daginn á hið sígilda leikverk August Strindbergs, Fröken Julie. Leikritið, sem er ritað fyrir u.þ.b. einni öld, segir frá dóttur óðalsbónda sem er bæði dekruð og félagslega vernduð. Í kringum sig hefur hún gnægð þjónustufólks. Hún skemmtir sér stundum með því og þykist vera jafningi þeirra en veit sem er yfirskyn, því hún er af yfirstétt og yfir þjónustuliðið hafin. Þjónarnir vita þetta einnig, en í þræls-ótta sínum taka þeir þátt í leiknum en tala illa um hana sín á milli og álíta hana léttgeggjaða, sérstaklega þegar þeir uppgötva, að Júlía er ósmeyk við að leggjast í rúmið með þjónunum, ef henni líst vel á þá. Yfirþjónninn Jean, sem er af einskonar stétt milli verkafólksins og yfirstéttarinnar, er unnusti eldhússtúlkunnar Kristínu og þau hafa skipulagt giftingu. En fröken Júlía rústar allar þær áætlanir. Á Jónsmessunótt þegar Svíar sletta úr klaufunum, forfærir Júlía Jean og beygir hann undir sig með brögðum hinnar stéttsterku konu. Jean ákveður að komast upp í stétt Júlíu með nýrri framtíð svo þau megi vera jöfn í augum fólks. Kristínu, sem er af almúgaætt, verði hins vegar að fórna. En allt mistekst þetta þegar raunveruleikinn dagar eftir ævintýri næturinnar. Stéttamunurinn leggur líf og drauma allra í rúst. Engu verður breytt. Hvernig er stéttaskipting á Íslandi í dag? Eru samfélagslegar hindranir og forréttindaleiðir til staðar? Já, afar lítið hefur breyst frá dögum fröken Júlíu og Jean. Peningar á Íslandi skapa stéttarmun og ójafnan leik samfélagsþegna. Stéttirnar blandast ógjarnan. Þennan ójöfnuð hefur núverandi ríkisstjórn skapað og herðir ólarnar enn: Einkaskólar, einkasjúkrahús. Ný tækifæri fyrir fáa í viðskiptageiranum. Lítill hópur nýtur breytinganna og hagvaxtarins. Þegar alþýðumenn eins og t.d. Baugsfeðgarnir rísa á fætur, hefjast réttarhöld yfir þeim. Þegar yfirstéttarstrákar stela olíupeningum frá alþýðunni eru þeir látnir komast upp með það í nafni óskýrra laga! Viljum við þetta leikrit áfram? Eigum við að horfa á Fröken Júlíu til æviloka? Höfundur er rithöfundur og sagnfræðingur.
Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun