Innlent

Slökkviliðið kallað að Fannafelli

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út að íbúð í Fannafelli í Breiðholti rétt fyrir sex í kvöld. Íbúi í húsinu hringdi í neyðarlínuna þegar vart varð við reyk í stigagangi og reykskynjari fór í gang. Enginn eldur var hins vegar laus og hefur flugeldur líklega valdið reyknum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×