Mæla Kárahnjúkasvæðið seinna í mánuðinum 13. ágúst 2007 12:12 Skjálftarnir við Upptyppinga tengjast ekki Öskju samkvæmt mælingum sem jarðvísindamenn gerðu á svæðinu. Vísindamennirnir eru nú að störfum við Mývatn en munu síðar í mánuðinum fara að Kárahnjúkavirkjun til mælinga. Vísindamennirnir endurmældu allt Kverkfjallasvæðið í síðustu viku en niðurstöður úr þeim mælingum er ekki að vænta fyrr en með haustinu. Þó sýndu hallamælingar á Öskju að þrýstingslækkun hennar heldur áfram eins og hún hefur gert undnafarna áratugi. Það þýðir að engin tengsl eru á milli skjálftanna við Upptyppinga og Öskju. Enn er því á huldu hvort skjálftarnir muni leiða til eldgoss eða ekki. Undanfarna daga hafa aðeins nokkrir skjálftar mælst á svæði nærri Upptyppingum, í svokölluðum Herðubreiðartöglum. Skjálftarnir hafa því færst lítillega úr stað, eru færri en áður og aðeins grynnri. Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur sagði í samtali við fréttastofu í morgun það ekki endilega þýða að allt sé þar með kyrrum kjörum, það væri aldrei vita hvort skjálftarnir tækju sig upp á ný. Hann sagði það segja sína sögu að ekki skuli þykja fréttnæmt að nokkrir skjálftar mælist á svæðinu dag hvern. Páll er ásamt hinum vísindamönnunum staddur í Mývatnssveit við mælingar á Kröflusvæðinu. Síðar í mánuðinum munu þeir svo halda til Kárahnjúka þar sem verður endurmælt, en svæðið var allt mælt í fyrra og árið þar á undan. Páll sagði þær mælingar sem nú verði gerðar, þær fyrstu síðan fyllt var í Hálslón. Niðurstöðurnar munu svo sína hvaða áhrif ef einhver fylling Hálslóns hafi á sprungusvæðið sem þar er undir. Mest lesið Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Skjálftarnir við Upptyppinga tengjast ekki Öskju samkvæmt mælingum sem jarðvísindamenn gerðu á svæðinu. Vísindamennirnir eru nú að störfum við Mývatn en munu síðar í mánuðinum fara að Kárahnjúkavirkjun til mælinga. Vísindamennirnir endurmældu allt Kverkfjallasvæðið í síðustu viku en niðurstöður úr þeim mælingum er ekki að vænta fyrr en með haustinu. Þó sýndu hallamælingar á Öskju að þrýstingslækkun hennar heldur áfram eins og hún hefur gert undnafarna áratugi. Það þýðir að engin tengsl eru á milli skjálftanna við Upptyppinga og Öskju. Enn er því á huldu hvort skjálftarnir muni leiða til eldgoss eða ekki. Undanfarna daga hafa aðeins nokkrir skjálftar mælst á svæði nærri Upptyppingum, í svokölluðum Herðubreiðartöglum. Skjálftarnir hafa því færst lítillega úr stað, eru færri en áður og aðeins grynnri. Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur sagði í samtali við fréttastofu í morgun það ekki endilega þýða að allt sé þar með kyrrum kjörum, það væri aldrei vita hvort skjálftarnir tækju sig upp á ný. Hann sagði það segja sína sögu að ekki skuli þykja fréttnæmt að nokkrir skjálftar mælist á svæðinu dag hvern. Páll er ásamt hinum vísindamönnunum staddur í Mývatnssveit við mælingar á Kröflusvæðinu. Síðar í mánuðinum munu þeir svo halda til Kárahnjúka þar sem verður endurmælt, en svæðið var allt mælt í fyrra og árið þar á undan. Páll sagði þær mælingar sem nú verði gerðar, þær fyrstu síðan fyllt var í Hálslón. Niðurstöðurnar munu svo sína hvaða áhrif ef einhver fylling Hálslóns hafi á sprungusvæðið sem þar er undir.
Mest lesið Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira