Margrét íhugar að bjóða sig fram til formanns í stað varaformanns 17. janúar 2007 15:41 MYND/Stefán Margrét Sverrisdóttir íhugar nú að draga framboð sitt til varaformanns Frjálslynda flokksins til baka og bjóða sig fram til formanns í staðinn. Þetta gerir hún vegna afdráttarlauss stuðnings Guðjóns Arnar Kristjánsssonar, formanns flokksins, við Magnús Þór Hafsteinsson, núverandi varaformann flokksins. Guðjón lýsti yfir stuðningi við Magnús Þór í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 í morgun og segir Margrét á heimasíðu sinni að sú yfirlýsing hafi verið mikil vonbrigði. „Ég taldi mig vera að rétta fram sáttahönd með framboði mínu til varaformanns. Við Guðjón höfum alltaf getað starfað vel saman og mér hefði þótt eðlilegast að hann lýsti yfir hlutleysi sínu og léti flokksfólk um að kjósa á milli okkarMagnúsar, á okkar eigin forsendum í lýðræðislegri kosningu," segir Margrét á heimasíðu sinni. Guðjón Arnar hafi sagt við hana þegar hann afhenti henni uppsagnarbréf sem framkvæmdstjóri þingflokks Frjálslynda flokksins, að henni væri frjálst að gefa kost á sér í embætti flokksins á eigin verðleikum. Það hafi alltaf verið að tala um að konur eigi að komast áfram í pólitík á eigin verðleikum. Veruleikinn blasir hér grímulaus við, hún fari fram gegn kosningabandalagi enda hafi hún ástæðu til að ætla að Magnús Þór hafi óttast að mæta sér á sínum eigin verðleikum án fulltingis formanns. „Ég frétti að sá kvittur væri í gangi niðri í þingi að stuðningsyfirlýsing Guðjóns við Magnús hefði orðið til þess að ég ætlaði nú að söðla um og bjóða mig fram til formanns. Þá ákvörðun hef ég ekki tekið ennþá," segir Margrét enn fremur. Kosið verður í forystusveit flokksins á landsþingi 27. janúar næstkomandi Mest lesið Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Margrét Sverrisdóttir íhugar nú að draga framboð sitt til varaformanns Frjálslynda flokksins til baka og bjóða sig fram til formanns í staðinn. Þetta gerir hún vegna afdráttarlauss stuðnings Guðjóns Arnar Kristjánsssonar, formanns flokksins, við Magnús Þór Hafsteinsson, núverandi varaformann flokksins. Guðjón lýsti yfir stuðningi við Magnús Þór í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 í morgun og segir Margrét á heimasíðu sinni að sú yfirlýsing hafi verið mikil vonbrigði. „Ég taldi mig vera að rétta fram sáttahönd með framboði mínu til varaformanns. Við Guðjón höfum alltaf getað starfað vel saman og mér hefði þótt eðlilegast að hann lýsti yfir hlutleysi sínu og léti flokksfólk um að kjósa á milli okkarMagnúsar, á okkar eigin forsendum í lýðræðislegri kosningu," segir Margrét á heimasíðu sinni. Guðjón Arnar hafi sagt við hana þegar hann afhenti henni uppsagnarbréf sem framkvæmdstjóri þingflokks Frjálslynda flokksins, að henni væri frjálst að gefa kost á sér í embætti flokksins á eigin verðleikum. Það hafi alltaf verið að tala um að konur eigi að komast áfram í pólitík á eigin verðleikum. Veruleikinn blasir hér grímulaus við, hún fari fram gegn kosningabandalagi enda hafi hún ástæðu til að ætla að Magnús Þór hafi óttast að mæta sér á sínum eigin verðleikum án fulltingis formanns. „Ég frétti að sá kvittur væri í gangi niðri í þingi að stuðningsyfirlýsing Guðjóns við Magnús hefði orðið til þess að ég ætlaði nú að söðla um og bjóða mig fram til formanns. Þá ákvörðun hef ég ekki tekið ennþá," segir Margrét enn fremur. Kosið verður í forystusveit flokksins á landsþingi 27. janúar næstkomandi
Mest lesið Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira