Telur samning Orkuveitunnar við Norðurál óráðlegan 5. júní 2007 20:58 Orkusölusamningur Orkuveitu Reykjavíkur við Norðurál er ótímabær og óráðlegur að mati Dags B. Eggertssonar, oddvita Samfylkingarinnar í Reykjavík. Þetta kom fram í máli hans í viðtali í Íslandi í dag. Hann greiddi atkvæði gegn samninginum þegar stjórn orkuveitunnar samþykkti hann í dag. Svandís Svavarsdóttir, fulltrúi Vinstri grænna í stjórn Orkuveitunnar, gekk út af fundinum þegar tillaga hennar um að leynd á orkuverði yrði aflétt var felld. Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík, gagnrýndi stjórn Orkuveitu Reykjavíkur harðlega í viðtali í Íslandi í dag. Sagði hann óráðlegt fyrir orkuveituna að gera samning við Norðurál meðan ennþá ríkti óvissa um það hvort orkuveitan verði að standa við tvöfalt stærri samning við álverið í Straumsvík. Benti hann á að ef báðir samningar verði inni dugi allar virkjanir Orkuveitur Reykjavíkur ekki til. Fulltrúar Samfylkingarinnar og Vinstri grænna í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur greiddu atkvæði gegn samninginum þegar hann var samþykktur í dag. Svandís Svavarsdóttir, fulltrúi Vinstri grænna, lagði fram tillögu um að leynd á orkuverði yrði aflétt. Þegar sú tillaga var felld gekk hún út af fundi. Í viðtali við Ísland í dag sagði Svandís það vera ósvinna að orkuverð sé leyndarmál. Slíkt hindri gagnsæi og geri fólki ómögulegt að taka upplýsta afstöðu í stóriðjumálum. Treysti hún sér ekki til að þaga um verðið þegar það var rætt og ákvað þess vegna að ganga áður af fundi. Þá taldi hún ennfremur að með samninginum í dag hafi hluti stóriðjustefnunnar verið innsiglaður. Telur hún nauðsynlegt að staldra við og skoða fleiri möguleika en þá sem tengjast uppbyggingu stóriðju. Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Sjá meira
Orkusölusamningur Orkuveitu Reykjavíkur við Norðurál er ótímabær og óráðlegur að mati Dags B. Eggertssonar, oddvita Samfylkingarinnar í Reykjavík. Þetta kom fram í máli hans í viðtali í Íslandi í dag. Hann greiddi atkvæði gegn samninginum þegar stjórn orkuveitunnar samþykkti hann í dag. Svandís Svavarsdóttir, fulltrúi Vinstri grænna í stjórn Orkuveitunnar, gekk út af fundinum þegar tillaga hennar um að leynd á orkuverði yrði aflétt var felld. Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík, gagnrýndi stjórn Orkuveitu Reykjavíkur harðlega í viðtali í Íslandi í dag. Sagði hann óráðlegt fyrir orkuveituna að gera samning við Norðurál meðan ennþá ríkti óvissa um það hvort orkuveitan verði að standa við tvöfalt stærri samning við álverið í Straumsvík. Benti hann á að ef báðir samningar verði inni dugi allar virkjanir Orkuveitur Reykjavíkur ekki til. Fulltrúar Samfylkingarinnar og Vinstri grænna í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur greiddu atkvæði gegn samninginum þegar hann var samþykktur í dag. Svandís Svavarsdóttir, fulltrúi Vinstri grænna, lagði fram tillögu um að leynd á orkuverði yrði aflétt. Þegar sú tillaga var felld gekk hún út af fundi. Í viðtali við Ísland í dag sagði Svandís það vera ósvinna að orkuverð sé leyndarmál. Slíkt hindri gagnsæi og geri fólki ómögulegt að taka upplýsta afstöðu í stóriðjumálum. Treysti hún sér ekki til að þaga um verðið þegar það var rætt og ákvað þess vegna að ganga áður af fundi. Þá taldi hún ennfremur að með samninginum í dag hafi hluti stóriðjustefnunnar verið innsiglaður. Telur hún nauðsynlegt að staldra við og skoða fleiri möguleika en þá sem tengjast uppbyggingu stóriðju.
Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Sjá meira