Tveir dæmdir og tveir sýknaðir af morðinu á Jóni Þór 5. júní 2007 13:26 Dómstóll í El Salvador hefur dæmt tvo menn í sjötíu ára fangelsi hvorn fyrir morðið á Jóni Þór Ólafssyni og Brendu Salinas fyrir tæpu einu og hálfu ári. Réttað var yfir fjórum mönnum og voru tveir sýknaðir. Dómstóll í El Salvador hefur dæmt tvo menn í sjötíu ára fangelsi hvorn fyrir morðið á Jóni Þór Ólafssyni og Brendu Salinas fyrir tæpu einu og hálfu ári. Réttað var yfir fjórum mönnum og voru tveir sýknaðir. Jón Þór Ólafsson var verkfræðingur og starfaði í El Salvador á vegum fyrirtækisins ENEX að gerð jarðvarmaorkuvers. Hin salavdorska Brenda Salinas féll einnig fyrir byssukúlum morðingjanna. Fjórir menn voru handteknir vegna morðanna og réttarhöld yfir þeim hófust í lok apríl. Tveir voru sýknaðir en tveir dæmdir til fangelsisvistar. Hvor um sig hlaut þrjátíu og fimm ára fangelsisdóm fyrir hvort morðið - samanlagt sjötíu ára fangelsi hvor. Morðin var framið í febrúar í fyrra. Lögreglan í El Salvador rannsakaði málið og veitti Alþjóðadeild ríkislögreglustjóra á Ísland aðstoð. Ekki hefur komið fram hver ástæða morðanna var en morð eru tíð í El Salvador - eitt hundrað sinnum algengari þar en á Íslandi samkvæmt nýlegum tölum um glæpatíðni í landinu. Árið 2005 voru fimmtíu og fimm komma fimm a hverjum hundrað þúsund íbúm El Salvador myrtir. Morð þar tengjast oft baráttu glæpagengja eða þá ránum. Bróðir Jóns Þórs gagnrýndi ræðismann Íslanda í El Salvador, Bíatrís Sarkó Sveinsson, í fjölmiðlum meðan á rannsókn málsins stóð. Erfitt heðfi verið fyrir ættingja Jóns Þórs að fá upplýsingar. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu var ræðismaðurinn var settur af. Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Fleiri fréttir Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Sjá meira
Dómstóll í El Salvador hefur dæmt tvo menn í sjötíu ára fangelsi hvorn fyrir morðið á Jóni Þór Ólafssyni og Brendu Salinas fyrir tæpu einu og hálfu ári. Réttað var yfir fjórum mönnum og voru tveir sýknaðir. Dómstóll í El Salvador hefur dæmt tvo menn í sjötíu ára fangelsi hvorn fyrir morðið á Jóni Þór Ólafssyni og Brendu Salinas fyrir tæpu einu og hálfu ári. Réttað var yfir fjórum mönnum og voru tveir sýknaðir. Jón Þór Ólafsson var verkfræðingur og starfaði í El Salvador á vegum fyrirtækisins ENEX að gerð jarðvarmaorkuvers. Hin salavdorska Brenda Salinas féll einnig fyrir byssukúlum morðingjanna. Fjórir menn voru handteknir vegna morðanna og réttarhöld yfir þeim hófust í lok apríl. Tveir voru sýknaðir en tveir dæmdir til fangelsisvistar. Hvor um sig hlaut þrjátíu og fimm ára fangelsisdóm fyrir hvort morðið - samanlagt sjötíu ára fangelsi hvor. Morðin var framið í febrúar í fyrra. Lögreglan í El Salvador rannsakaði málið og veitti Alþjóðadeild ríkislögreglustjóra á Ísland aðstoð. Ekki hefur komið fram hver ástæða morðanna var en morð eru tíð í El Salvador - eitt hundrað sinnum algengari þar en á Íslandi samkvæmt nýlegum tölum um glæpatíðni í landinu. Árið 2005 voru fimmtíu og fimm komma fimm a hverjum hundrað þúsund íbúm El Salvador myrtir. Morð þar tengjast oft baráttu glæpagengja eða þá ránum. Bróðir Jóns Þórs gagnrýndi ræðismann Íslanda í El Salvador, Bíatrís Sarkó Sveinsson, í fjölmiðlum meðan á rannsókn málsins stóð. Erfitt heðfi verið fyrir ættingja Jóns Þórs að fá upplýsingar. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu var ræðismaðurinn var settur af.
Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Fleiri fréttir Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Sjá meira