Úttekt á skemmdum liggur fyrir innan nokkurra vikna 10. janúar 2007 10:40 MYND/Heiða Reikna má með því að úttekt á þeim skemmdum sem urðu á íbúðablokkum á Keflavíkurflugvelli í nóvember síðastliðnum liggi fyrir á næstu dögum. Talið er að tugmilljóna króna tjón hafi orðið á svæðinu þegar vatn fraus í leiðslum í íbúðarhúsum í forstakafla í nóvember en ekkert eftirlit var með ástandi innan húss.Að sögn Kjartans Þór Eiríkssonar, framkvæmdastjóra Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar sem stendur fyrir úttektinni, hefur verið bætt úr því og voru hitakerfi samstillt nú þegar harður frostakafli gekk aftur yfir landið. Ekki hafi orðið vart við skemmdir á síðustu dögum.Kjartan segir verkefni Þróunarfélagsins smám saman að fara af stað og reiknað sé með að þau verið öll komin á skrið í næsta mánuði. Verkefni félagsins séu þríþætt. Í fyrsta lagi að sjá um rekstur svæðisins og þannig leigu eða sölu húsnæðis, í öðru lagi að sjá um mengunarmál, þ.e. bæði úttekt á mengun á svæðinu og hreinsun þess, og í þriðja lagi að sjá um þróunarvinnu á svæðinu og koma lífi í svæðið. Það sé jafnfram meginverkefnið. Þá séu einnig ýmis smærri verkefni.Auk Kjartans starfa þrír aðrir hjá Þróunarfélaginu fyrst um sinn. Mest lesið Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira
Reikna má með því að úttekt á þeim skemmdum sem urðu á íbúðablokkum á Keflavíkurflugvelli í nóvember síðastliðnum liggi fyrir á næstu dögum. Talið er að tugmilljóna króna tjón hafi orðið á svæðinu þegar vatn fraus í leiðslum í íbúðarhúsum í forstakafla í nóvember en ekkert eftirlit var með ástandi innan húss.Að sögn Kjartans Þór Eiríkssonar, framkvæmdastjóra Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar sem stendur fyrir úttektinni, hefur verið bætt úr því og voru hitakerfi samstillt nú þegar harður frostakafli gekk aftur yfir landið. Ekki hafi orðið vart við skemmdir á síðustu dögum.Kjartan segir verkefni Þróunarfélagsins smám saman að fara af stað og reiknað sé með að þau verið öll komin á skrið í næsta mánuði. Verkefni félagsins séu þríþætt. Í fyrsta lagi að sjá um rekstur svæðisins og þannig leigu eða sölu húsnæðis, í öðru lagi að sjá um mengunarmál, þ.e. bæði úttekt á mengun á svæðinu og hreinsun þess, og í þriðja lagi að sjá um þróunarvinnu á svæðinu og koma lífi í svæðið. Það sé jafnfram meginverkefnið. Þá séu einnig ýmis smærri verkefni.Auk Kjartans starfa þrír aðrir hjá Þróunarfélaginu fyrst um sinn.
Mest lesið Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira