Innlent

Nýr sýslumaður á Hólmavík

MYND/Jón Jónsson

Lára Huld Guðjónsdóttir verður sýslumaður á Hólmavík frá og með 1. febrúar næstkomandi. Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, hefur skipað Láru Huld, löglærðan fulltrúa sýslumannsins á Seyðisfirði, í embættið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×