Innlent

Margrét Sverris vill verða varaformaður

Margrét Sverrisdóttir ætlar að bjóða sig fram til varaformanns gegn sitjandi varaformanni, Magnúsi Þór Hafsteinssyni.
Margrét Sverrisdóttir ætlar að bjóða sig fram til varaformanns gegn sitjandi varaformanni, Magnúsi Þór Hafsteinssyni. MYND/Pjetur Sigurðsson

Margrét Sverrisdóttir gefur kost á sér í embætti varaformanns Frjálslynda flokksins. Kosið verður í forystusveit flokksins á landsþingi 27. janúar næstkomandi. Einnig sækist hún eftir því að leiða lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður.

Margrét segist ekki telja að það þjóni hagsmunum flokksins að hún bjóði sig fram gegn sitjandi formanni.

Nánar um ákvörðun Margrétar Sverrisdóttur í fréttatilkynningu hennar hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×