Undirbúningur að framboði Framtíðarlandsins komin lengra á veg en áður haldið 22. janúar 2007 19:00 Við gerð Kárahnjúkastíflu MYND/Gunnar V. Andrésson Undirbúningur að framboði Framtíðarlandsins til Alþingis í vor er kominn lengra á veg en margir hafa haldið hingað til. Samkvæmt heimildum Fréttastofu Stöðvar 2, hefur verið leitað til fólks um mögulega þátttöku á væntanlegum lista Framtíðarlandsins.Skoðanakönnun er einnig í gangi um hugsanalegt fylgi við Framtíðarlandið og þá hvaðan það fylgi kemur. Stjórnarmenn Framtíðarlandsins sem Fréttastofa Stöðvar 2 talaði við í dag, segja málið allt á afar viðkvæmu stigi enda þurfi að bera svo afdrífaríka ákvörðun sem framboð til alþingiskosninga undir félagafund. Líkleg dagsetning á félagafundinum er í kringum 13. febrúar. Framtíðarlandið er þverpólitískt með víðtækri þátttöku frumkvöðla, fræðimanna, viðskiptafólks, listamanna og einstaklinga af öllum sviðum atvinnulífsins, eins og segir á heimasíðu félagsins, og eru stofnfélagar á þriðja þúsund. Að sögn eins af stjórnarmönnum Framtíðarlandsins er ekki víst hvort nafn Framtíðarlandsins yrði notað í framboði til Alþingiskosninga, en ef til þess kæmi væru mjög sterkir kandítar tilbúnir til að taka slaginn í vor. Viðkomandi vildi þó ekki nefna nöfn í því samhengi en nafnið sem heyrist oftast í þessari umræðu er nafn Ómars Ragnarssonar. Aðspurður í dag um þátttöku sína í framboði Framtíðarlandsins til þingkosninga, neitaði Ómar hvorki né játaði en sagðist hafa verið í óformlegum viðræðum við ýmis stjórnmálaöfl og stjórnmálamenn. Hann vilji þó bíða með endanlega ákvörðun sína framyfir Landsþing Frjálslynda flokksins sem haldið verður helgina 26-27 janúar. Ómar sagðist vilja skoða hvar hugsanlegt miðju-hægri framboð myndi taka fylgi, þá sé hægt að finna út af hvaða listum grænt framboð myndi taka af fylgi og hvaða þingmenn myndu detta út. Markmiðið í hans huga sé að fjölga grænum þingmönnum á Alþingi. Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Sjá meira
Undirbúningur að framboði Framtíðarlandsins til Alþingis í vor er kominn lengra á veg en margir hafa haldið hingað til. Samkvæmt heimildum Fréttastofu Stöðvar 2, hefur verið leitað til fólks um mögulega þátttöku á væntanlegum lista Framtíðarlandsins.Skoðanakönnun er einnig í gangi um hugsanalegt fylgi við Framtíðarlandið og þá hvaðan það fylgi kemur. Stjórnarmenn Framtíðarlandsins sem Fréttastofa Stöðvar 2 talaði við í dag, segja málið allt á afar viðkvæmu stigi enda þurfi að bera svo afdrífaríka ákvörðun sem framboð til alþingiskosninga undir félagafund. Líkleg dagsetning á félagafundinum er í kringum 13. febrúar. Framtíðarlandið er þverpólitískt með víðtækri þátttöku frumkvöðla, fræðimanna, viðskiptafólks, listamanna og einstaklinga af öllum sviðum atvinnulífsins, eins og segir á heimasíðu félagsins, og eru stofnfélagar á þriðja þúsund. Að sögn eins af stjórnarmönnum Framtíðarlandsins er ekki víst hvort nafn Framtíðarlandsins yrði notað í framboði til Alþingiskosninga, en ef til þess kæmi væru mjög sterkir kandítar tilbúnir til að taka slaginn í vor. Viðkomandi vildi þó ekki nefna nöfn í því samhengi en nafnið sem heyrist oftast í þessari umræðu er nafn Ómars Ragnarssonar. Aðspurður í dag um þátttöku sína í framboði Framtíðarlandsins til þingkosninga, neitaði Ómar hvorki né játaði en sagðist hafa verið í óformlegum viðræðum við ýmis stjórnmálaöfl og stjórnmálamenn. Hann vilji þó bíða með endanlega ákvörðun sína framyfir Landsþing Frjálslynda flokksins sem haldið verður helgina 26-27 janúar. Ómar sagðist vilja skoða hvar hugsanlegt miðju-hægri framboð myndi taka fylgi, þá sé hægt að finna út af hvaða listum grænt framboð myndi taka af fylgi og hvaða þingmenn myndu detta út. Markmiðið í hans huga sé að fjölga grænum þingmönnum á Alþingi.
Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Sjá meira