Stúdentar vilja frítt í strætó á öllu höfuðborgarsvæðinu Gunnar Valþórsson skrifar 6. júní 2007 11:09 Aðeins níu prósent háskólanema taka strætó í skólann á meðan 66 prósent fara á einkabíl. MYND/Hari Stúdentaráð Háskóla Íslands og Bandalag íslenskra námsmanna hafa sent stjórn Strætó bs. erindi þess efnis að frítt verði í strætó fyrir alla námsmenn á höfuðborgarsvæðinu á komandi skólaári. Í tilkynningu frá hreyfingunum kemur fram að Reykjavíkurborg hafi þegar tekið slíka ákvörðun og þess vegna vonast námsmannahreyfingarnar eftir því að hin sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu fylgi í kjölfarið. Bent er á að kostir þess að veita námsmönnum frítt í strætó séu fjölmargir. Félagstofnun stúdenta gerði í maí könnun á meðal stúdenta við Háskóla Íslands þar sem m.a. var spurt hvernig nemendur ferðuðust til og frá skóla. „Í dag nota 9% stúdenta við HÍ strætó til þess að komast í skólann á meðan 66% koma á einkabíl og 25% koma gangandi eða á hjóli. Þegar spurt var hvernig nemendur myndu ferðast í skólann ef frítt yrði gefið í strætó svöruðu 43% að þeir myndu taka strætó, 35% að þeir myndu nota einkabílinn og 21% að þeir myndu ganga eða hjóla," segir í sameiginlegri tilkynningu frá hreyfingunum. „Þessar niðurstöður gefa sterklega til kynna að stúdentar geta vel hugsað sér að taka strætó í verulega auknum mæli og að verðið á þjónustunni skipti þá miklu máli," segir ennfremur. Þá er á það bent að umferðarþungi og mengun, til dæmis í formi svifryks, eru að verða vaxandi vandamál á höfuðborgarsvæðinu og að sveitarfélögin hljóti að vilja bregðast við því. „Þarna geta stjórnarmenn í Strætó bs. séð svart á hvítu hvaða kostir gætu fylgt því að gefa stúdentum frítt í strætó." Afrit af erindinu var einnig sent til allra bæjarstjóra á höfuðborgarsvæðinu. Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Sjá meira
Stúdentaráð Háskóla Íslands og Bandalag íslenskra námsmanna hafa sent stjórn Strætó bs. erindi þess efnis að frítt verði í strætó fyrir alla námsmenn á höfuðborgarsvæðinu á komandi skólaári. Í tilkynningu frá hreyfingunum kemur fram að Reykjavíkurborg hafi þegar tekið slíka ákvörðun og þess vegna vonast námsmannahreyfingarnar eftir því að hin sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu fylgi í kjölfarið. Bent er á að kostir þess að veita námsmönnum frítt í strætó séu fjölmargir. Félagstofnun stúdenta gerði í maí könnun á meðal stúdenta við Háskóla Íslands þar sem m.a. var spurt hvernig nemendur ferðuðust til og frá skóla. „Í dag nota 9% stúdenta við HÍ strætó til þess að komast í skólann á meðan 66% koma á einkabíl og 25% koma gangandi eða á hjóli. Þegar spurt var hvernig nemendur myndu ferðast í skólann ef frítt yrði gefið í strætó svöruðu 43% að þeir myndu taka strætó, 35% að þeir myndu nota einkabílinn og 21% að þeir myndu ganga eða hjóla," segir í sameiginlegri tilkynningu frá hreyfingunum. „Þessar niðurstöður gefa sterklega til kynna að stúdentar geta vel hugsað sér að taka strætó í verulega auknum mæli og að verðið á þjónustunni skipti þá miklu máli," segir ennfremur. Þá er á það bent að umferðarþungi og mengun, til dæmis í formi svifryks, eru að verða vaxandi vandamál á höfuðborgarsvæðinu og að sveitarfélögin hljóti að vilja bregðast við því. „Þarna geta stjórnarmenn í Strætó bs. séð svart á hvítu hvaða kostir gætu fylgt því að gefa stúdentum frítt í strætó." Afrit af erindinu var einnig sent til allra bæjarstjóra á höfuðborgarsvæðinu.
Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent