Innlent

Fögnuður undirbúinn á Akranesi

Íbúar Akraness voru orðnir 5.980 þann 21. desember síðastliðinn og hafa þeir aldrei verið fleir.
Íbúar Akraness voru orðnir 5.980 þann 21. desember síðastliðinn og hafa þeir aldrei verið fleir. MYND/V´siir

Bæjarráð Akraness hefur falið bæjarstjóranum, Gísla S. Einarssyni, að undirbúa þau tímamót þegar bæjarbúar verða sex þúsund. Fréttavefur Skessuhorns greinir frá þessu en talið er að þetta geti orðið síðar í þessum mánuði. Íbúar Akraness voru orðnir 5.980 þann 21. desember síðastliðinn og hafa þeir aldrei verið fleiri.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×